Nýtt hljóðkort
-
Alcatraz
Höfundur - Nörd
- Póstar: 131
- Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
- Reputation: 6
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Nýtt hljóðkort
Sælir.
Nú er stefnan sett á að kaupa nýtt hljóðkort en ég er ekki viss um hvaða kort skal velja. Ætla ekkert að eyða neinum mörgum tugþúsundum í kortið en það má alveg kosta slatta. Ég er mest að spá í SB Creative X-FI Xtrememusik, er þetta kort ekki öflugt eða er eitthvað annað sem ég ætti að velja?
Nú er stefnan sett á að kaupa nýtt hljóðkort en ég er ekki viss um hvaða kort skal velja. Ætla ekkert að eyða neinum mörgum tugþúsundum í kortið en það má alveg kosta slatta. Ég er mest að spá í SB Creative X-FI Xtrememusik, er þetta kort ekki öflugt eða er eitthvað annað sem ég ætti að velja?
Síðast breytt af Alcatraz á Mán 20. Nóv 2006 23:48, breytt samtals 1 sinni.
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
1. Uninstall onboard hljóðkorts driver.
2. Fara í bios og disable onboard hljóðkort
3. slökkva á vélinni og taka úr sambandi rafmagn við aflgjafan (Flestir hafa on off rofa.
4. Afrafmagna hendur með því að snerta jörð t.d. í rafmagns innstungu.
5. Smella hljóðkortinu.(PCI raufina) Koma bara við endanna á því.
6. Setja vélina í gang og setja upp nýjan driver fyrir það.
PS. Eitthvað sem ég gleymi ?
2. Fara í bios og disable onboard hljóðkort
3. slökkva á vélinni og taka úr sambandi rafmagn við aflgjafan (Flestir hafa on off rofa.
4. Afrafmagna hendur með því að snerta jörð t.d. í rafmagns innstungu.
5. Smella hljóðkortinu.(PCI raufina) Koma bara við endanna á því.
6. Setja vélina í gang og setja upp nýjan driver fyrir það.
PS. Eitthvað sem ég gleymi ?
-
Alcatraz
Höfundur - Nörd
- Póstar: 131
- Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
- Reputation: 6
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2030
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2674
Er einhver munur á þessum 2 kortum?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2674
Er einhver munur á þessum 2 kortum?
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Alcatraz skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_37&products_id=2030
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2674
Er einhver munur á þessum 2 kortum?
Ódýrari er ekki í kassa, og sennilega ekki með allt draslið sem á að fylgja.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Mazi!
- +EH l33T M@$TEr
- Póstar: 1337
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 4
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
mæli með þessum kortum!
http://kisildalur.is/?p=2&id=228
http://kisildalur.is/?p=2&id=257
ótrúlega gott hljóð frá þeim!
http://kisildalur.is/?p=2&id=228
http://kisildalur.is/?p=2&id=257
ótrúlega gott hljóð frá þeim!
| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
SB X-Fi kortið !!!!
Það er ekkert drivera vesen svo ég viti.
Hef amk ekki upplifað það ennþá nema bara með Vista. En það lagaðist alveg.
Sb-Xfi er svo margalt þekktara merki og margir leikjaframleiðendur hanna leikina með einmitt það kort og þeirra fídussa í Huga .
Ekki nokkur spurning um að taka X-Fi kortið !!
Annað væri kjánalegt ( Með fullri virðingu fyrir Kísildal og þessu Auszwitch korti )
Það er ekkert drivera vesen svo ég viti.
Hef amk ekki upplifað það ennþá nema bara með Vista. En það lagaðist alveg.
Sb-Xfi er svo margalt þekktara merki og margir leikjaframleiðendur hanna leikina með einmitt það kort og þeirra fídussa í Huga .
Ekki nokkur spurning um að taka X-Fi kortið !!
Annað væri kjánalegt ( Með fullri virðingu fyrir Kísildal og þessu Auszwitch korti )
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
X-Fi virkar brilljant á XP (og é gmæli hiklaust með því ef þú ætlar að keyra XP næsta árið eða svo) en á Vista er það hreinasta helvíti. Creative eru með skítinn gjörsamlega í buxunum hvað varðar driversupport. Það er Beta driverar í gangi eins og er en þeir eru allt annað en næs. Ef maður er að "spóla" í WMP11 til dæmis þá á hljóðið það til að frjósa í dágóðann tíma og jafnar sig svo með skruðningum og látum eftir c.a mínútu. Stundum gerist það ekki og þá þarf maður að reboota. CMMS 3D dæmið virkar ekki heldur og EAX er í tómu tjóni. Digital outputtið hefur ekki verið stöðugt o.s.frv.
Fólk er gjörsamlega trompað á Vista Support forumunum hjá Creative og Creative þora ekkert að segja með tímasetningar um hvenær driver sem virkar og gefur þér alla sömu fítusa og í XP kemur.
Það liggur við að ég myndi frekar kjósa að nota on-board solutionið en X-Fi á Vista, enn sem komið er allavega.
Ekki það að Auzentech séu í betri málum með Vista drivera, þar sem þeir eru ekki einu sinni með beta drivera reddí.
Maður undrar sig eiginlega á því hvað hljóðkortaframleiðendur hafi verið að spá síðustu mánuði. Ekki eru stærstu skjákortsframleiðendurnir í sömu vandræðum allavega.
Fólk er gjörsamlega trompað á Vista Support forumunum hjá Creative og Creative þora ekkert að segja með tímasetningar um hvenær driver sem virkar og gefur þér alla sömu fítusa og í XP kemur.
Það liggur við að ég myndi frekar kjósa að nota on-board solutionið en X-Fi á Vista, enn sem komið er allavega.
Ekki það að Auzentech séu í betri málum með Vista drivera, þar sem þeir eru ekki einu sinni með beta drivera reddí.
Maður undrar sig eiginlega á því hvað hljóðkortaframleiðendur hafi verið að spá síðustu mánuði. Ekki eru stærstu skjákortsframleiðendurnir í sömu vandræðum allavega.
Alcatraz skrifaði:Hmmm... en væri það ekki aðeins of mikið "panic" að sleppa því að kaupa hljóðkort vegna driveravandamáls hjá Vista? Eða ætti ég að bíða með að kaupa hljóðkort ef ég ætla mér að kaupa Vista fljótlega eftir að það kemur?
Þrátt fyrir svartsýnisrausið í mér, þá eins og ég sagði, ef þú stefnir á að að keyra bara XP í nánustu framtíð þá er X-Fi stálið