Hefur einhver reynslu af Foxconn móðurborði?
Var að spá í hvort þetta væri málið:
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1460
Það er svoldið ódýrt miðað við önnur móðurborð sem styðja core2.
Var líka að spá í þessu: http://computer.is/vorur/6038
Hafði hugsað mér að kaupa E6600 og jafvel overclocka en ekkert mikið og bara með loftkælingu.
Hvort móðurborðið munduð þið velja? Er mikill gæðamunur?
Hefur einhver reynslu af Foxconn móðurborðum?
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Enga persónulega reynslu af Foxconn en ætla að tjá mig samt. Foxconn er ekkert nýr framleiðandi og hef ég vitað af þeim í einhver ár án þess þó að hafa átt borð frá þeim.
Borðið hjá start er budget borð ef það uppfyllir þínar kröfur varðandi fjölda USB, SATA, fjölda PCI osfv. þá stendur það Gigabyte borðinu alveg samfætis varðandi afköst á stock. Það er ekki fyrr en þú ferð að klukka sem ég myndi ætla að Foxconn borðið myndi gefast upp fyrr.
Ég held að DS3 borðið frá Gigabyte sé ekki fáanlegt lengur
Ágætt review um þetta borð en borið saman við dýrara Gigabyte borð en þú sendir link á. Og Foxconn borðið stendur sig ágætlega.
http://techreport.com/reviews/2006q3/fo ... dex.x?pg=1
Borðið hjá start er budget borð ef það uppfyllir þínar kröfur varðandi fjölda USB, SATA, fjölda PCI osfv. þá stendur það Gigabyte borðinu alveg samfætis varðandi afköst á stock. Það er ekki fyrr en þú ferð að klukka sem ég myndi ætla að Foxconn borðið myndi gefast upp fyrr.
Ég held að DS3 borðið frá Gigabyte sé ekki fáanlegt lengur
Ágætt review um þetta borð en borið saman við dýrara Gigabyte borð en þú sendir link á. Og Foxconn borðið stendur sig ágætlega.
http://techreport.com/reviews/2006q3/fo ... dex.x?pg=1
-
wICE_man
- ÜberAdmin
- Póstar: 1302
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 57
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Foxconn borðið hentar alls ekki til yfirklukks en fyrir hin almenna notanda er þetta ágætt borð á fínu verði.
Ef þú ert að leita að ódýru móðurborði sem styður Conroe þá mæli ég með þessu: http://kisildalur.is/?p=2&id=318
En ég er einn af eigendum Kísildals svo fáðu helst óháð mat á þessu borði
Ef þú ert að leita að ódýru móðurborði sem styður Conroe þá mæli ég með þessu: http://kisildalur.is/?p=2&id=318
En ég er einn af eigendum Kísildals svo fáðu helst óháð mat á þessu borði
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Gengur það bæði á DDr2 og DDR1 ?
WTF .. Ég hélt að Conroe og þessi nýju borð væru einungis með DDR2 stuðning.
Ef þetta er rétt þá virðist þetta asskoti magnað borð. Amk óteljandi möguleikar
WTF .. Ég hélt að Conroe og þessi nýju borð væru einungis með DDR2 stuðning.
Ef þetta er rétt þá virðist þetta asskoti magnað borð. Amk óteljandi möguleikar
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
wICE_man skrifaði:Foxconn borðið hentar alls ekki til yfirklukks en fyrir hin almenna notanda er þetta ágætt borð á fínu verði.
Ef þú ert að leita að ódýru móðurborði sem styður Conroe þá mæli ég með þessu: http://kisildalur.is/?p=2&id=318
En ég er einn af eigendum Kísildals svo fáðu helst óháð mat á þessu borði
Ef þú vilt ódýrt móðurborð sem styður conroe og SLI þá kemur þetta vel til greina. Nvidia chipsett eru þó ekki að standa sig jafnvel og intel 965 eða 975 þegar kemur að afköstum og hvað þá yfirklukkun. Þó ekki einhver svakalegur munur á stock performance.
Ég gæti alveg hugsað mér þetta Foxconn borð fyrir tæpan 12 þús kall og keyra á stock eða með mjög milda yfirklukkun. T.d. 320 x 9 =2,88 Ghz minnis divider á 1,25 sem gefur DDR 800. Afköst örgjörvans væru svipuð og X6800 sem er cpu fyrir 92 þús kall. Þú þarft líklega ekki að að hækka vcore á E6600 fyrir svo litla yfirklukkun.
Þannig leikur einn ef Foxconn móðurborðið leyfir og ekki vandamál með hita. Fyrir því er þó enginn trygging. Jafnvel þótt borðið hafi farið í þessu review í 330 FBS
http://techreport.com/reviews/2006q3/fo ... dex.x?pg=1
Ef þú vilt eitthvað sem gæti kallast trygging fyrir góðri yfirklukkun þá kemur Gigabyte http://computer.is/vorur/6038 sterkar inn og fleiri mun dýrari móðurborð.
Svo er annað í þessu, ef þú villt geta mögulega uppfært í kentsfield (quad-core) í framtíðinni sem tryggir að þetta 775 socket lifir lengur þá skaltu skoða þetta http://www.anandtech.com/mb/showdoc.aspx?i=2848
-
Tappi
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 175
- Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Já ég hafði einmitt verið í þeim pælingum að fá mér intel chipset(965 eða 975). Hef ekki áhuga á öðru. Mér sýnist að Gigabyte móðurborðið styðji líka quad-core, sjá hér: http://www.gigabyte.com.tw/Support/Moth ... A-965P-DS3
En Yank, ertu viss um að það DS3 borðið sé ekki fáanlegt lengur?
En Yank, ertu viss um að það DS3 borðið sé ekki fáanlegt lengur?
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Tappi skrifaði:Já ég hafði einmitt verið í þeim pælingum að fá mér intel chipset(965 eða 975). Hef ekki áhuga á öðru. Mér sýnist að Gigabyte móðurborðið styðji líka quad-core, sjá hér: http://www.gigabyte.com.tw/Support/Moth ... A-965P-DS3
En Yank, ertu viss um að það DS3 borðið sé ekki fáanlegt lengur?
Átti við ekki fáanlegt hjá computer.is. Geta kannski pantað það.
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
TechHead skrifaði:http://www.pcstats.com/ArtVNL.cfm?articleid=2012&page=13
og
http://www.tomshardware.com/2006/11/02/ ... age10.html