X1900XT og Kæling


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

X1900XT og Kæling

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 04. Okt 2006 11:11

Sælir.

Þeir sem eru með svona kort, hvaða kælingu hafið þið notað og hvernig hefur það komið út ?

Soldið hávært kort þegar það er í blússandi vinnslu en annars er það nokkuð save.

Spurning líka með hvað það er hægt að klukka það með annari en stock kælingu.

endilega látið ykkar ljós skína.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 25. Okt 2006 14:44

Beeríng-Öpp-Mæ-Póst

Og það hlítur e-r að vera með nýlegt HighEnd ATI kort og bætta kælingu.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Mið 25. Okt 2006 16:14

ómar hvenær ætlarðu að fara yfir í vatnskælingu :8) endar þetta ekki þannig?




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Mið 25. Okt 2006 16:15

Er með x1950xtx með stock kælingu, er að keyra á ~69°C í idle og fer upp í svona 78°C undir load (eftir að ég lagaði loftflæði í kassanum).

Hávaði er slatti þegar það fer að hitna, en samt alveg ásættanlegur, tek t.d. aldrei eftir þessu þegar ég er kominn í leikinn sjálfann. Get alveg fullyrt það að þetta er besta skjákort sem ég hef nokkurn tíman átt (duh!).

Drulluflott grafík, góður hraði í þeim leikjum sem ég spila og NÚLL vesen eins og var alltaf með Nvidia skjákort hjá mér. Þetta bara virkar.

En ertu búinn að kíkja á þessar artic cooling kælingar?

http://www.arctic-cooling.com/vga2.php?idx=90

nú, eða Zalman?

http://www.zalman.co.kr/eng/product/code_list.asp?code=013




Runar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Pósturaf Runar » Mið 25. Okt 2006 16:23

Ég er með X1900XT kort og er að nota Zalman VF900 skjákortskælingu á það, er með það á lægasta snúningi til að heyra alls ekkert í viftunni og það fer upp í svona 65°c í fullri vinnslu.. en þá get ég náttúrlega hækkað hraðann á viftunni og lækkað ennþá meira.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 25. Okt 2006 16:41

stjanij skrifaði:ómar hvenær ætlarðu að fara yfir í vatnskælingu :8) endar þetta ekki þannig?


Hvað er vatnskæling fyrir skjákort að kosta hérlendis? Með þeim möguleika að bæta öðru korti inn.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Mið 25. Okt 2006 22:16

er ekki viss, ég fæ allt frá USA :)




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 26. Okt 2006 11:16

Kkortið mitt er ekki að hitna mikið. Held að það fari í mest 70 í botn vinnslu ef það nær því.

Það heyrist bara alveg Djöfullega hátt í því þegar maður er spilandi BF2 í lengri tíma.

Skoða Zalmann kælingu eða Artic Colling. Það er reyndar betri kæling held ég þar semað hún sogar loftið frá kortinu líka og losar það úr kassanum


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s