Að prennta þráðlaust ?
Að prennta þráðlaust ?
Ég var að fá mér nýjan prenntara canon ip4200, og hann er tengdur við tölvuna með venjulegu usb tengi. Mér langar að geta tengt hann þráðlaust við tölvuna mína og það helst í gegnum bluetooth. En ég var að velta því fyrir mér, hvernig er best að tengja prentara þráðlaust og er eitthvað sem þið mælið með
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Nonac skrifaði:Ég er með minn tengdan bara beint í gegnum þráðlausan router. Mjög þægilegt því þá getur hann verið tengdur í rafmagn hvar sem er í húsinu og allar tölvur geta sent á hann.
Það hljómar ágætlega, en hvernig fer ég að því og hvað þarf ég til þess ?
Til þess þarftu að hafa prentara sem með innbyggðri wireless tengingu + þráðlausan router. Hjá cannon heita þeir venjulega R eitthvað t.d. IP5200R.
Ég sé á fyrri pósti mínum að þú hefur mögulega skilið hann þannig að ég sé með eins prentara og þú. En svo er ekki ég er með IP4000R.