Jæja, kominn tími á nýja geimflaug


Höfundur
Navarone
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 21. Mar 2006 00:13
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Jæja, kominn tími á nýja geimflaug

Pósturaf Navarone » Þri 03. Okt 2006 15:34

Nú vantar enn öðrum vitleysingi aðstoð við að pakka saman nýrri græju.
Gamla tölvan verður nú officially að einhverskonar gleðikonu fjölskyldunar og þó hún eigi alveg hrós skilið fyrir verk sín, þá verður henni ekki bjargað.
Ég þarf sem sagt nýja vél, alveg frá grunni. Held kannski mús og músamottu, ef gæfan brosir við mér.

Allavega, BUDGET: Er að spá í sirka 150 þús+ fyrir aðal tólin. Þ.e.a.s allt utan við tölvuskjá, lyklaborð, mús og svoleiðis.
Þar sem ég plata örugglega gamla fólkið til að styðja mig fyrst þau fá þá gömlu.
___________________________________________________

Það sem ég er að spá og afhverju:

Sparkle Geforce 7950GT 512MB GDDR3 PCI-E
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_7950GT
Þetta er eina 512mb Geforce kortið sem ég held að það sé vit í að kaupa.
Þetta á náttúrulega að vera pjúra leikjavél og það öflug leikjavél. Er það samt alger vitleysa að eyða 10 þúsund meira í 512mb?

Minni - sirka 2g, þæði alveg aðstoð í þeim málunum.

Örgjörvi - Eitthvað sniðugt. Eitthvað sem endist. Eitthvað sem er öflugt en þó ekki eitthvað sem setur mig á hausinn.
Ég er tilbúinn til að fara úr 'budget' yfir í 'performance' en ekki eitthvað top-end dóterí. Hjálp, ég er nýgræðingur! :(

Móðurborð - Hef séð margar umræður um þetta, ég get svo sem alveg valið sjálfur, en ég væri samt til í að heyra álit ykkar.

150 GB, Western Digital Raptor 10k rpm
Hef heyrt að þetta sé málið fyrir speed freaks, 30g stærri en gamli diskurinn og samt lúxus?
Virkar fyrir mig. Kaupi mér kannski annan stórann til að geyma allt draslið inn á ef ég tel að ég gæti lent í vandræðum með pláss.

Kassi - Ætti ekki að vera neitt vesen. Ef einhver hefur einvherja 'OMG UPPÁHALDIÐ MITT BESTI FKFN!!1!' kassa sem hann vil segja frá, gjörsovel.

Aflgjafi - Aftur, ekkert vesen. 500-600W?

Fleira - LAN kort? Eitthvað? Kannski er ég að gleyma einhverju mikilvægu.

__________________________________________________

Tja, ég vona að ég sé ekki að gleyma einhverju
Svo ætti nú ekkert að vera mikið vesen fyrir mig að finna skjá.
Fæ mér bara 19" LCD. Ekkert sem er of dýrt, ekkert vesen, right?

Allir sem hjálpa fá frítt Snickers- eða Mars stykki.
Fyrirfram þakkir.




skolli
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Lau 18. Mar 2006 18:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf skolli » Þri 03. Okt 2006 15:55

Skjákort - ati x1900xt 38.900.-

Minni - OCZ Gold GX XTC 2GB kit(2x1GB) DDR2 PC2-6400 800MHz 27.900.-

Örgjörvi - Intel Core 2 Duo E6400 2.13GHz, LGA775, 2MB, Retail 24.400.-

Móðurborð - MSI 975X Platinum PowerUp Edition s775, 2xPCI-Express, Core2Duo 24.900.-


harður diskur - WD Raptor X 150GB Crystal-Clear, S-ATA, 16MB buffer, 10.000sn 29.900.-

Kassi - Antec P160 silfurlitaður án aflgjafa 16.900.-

Aflgjafi - Super Talent 550W gagnsær aflgjafi með bláum ljósaviftum 8.900.-

Geisladrif - Samsung Super-WriteMaster 18X DVD±RW DualLayer skrifari 4.900.-




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Þri 03. Okt 2006 18:26

skolli skrifaði:Skjákort - ati x1900xt 38.900.-

Minni - OCZ Gold GX XTC 2GB kit(2x1GB) DDR2 PC2-6400 800MHz 27.900.-

Örgjörvi - Intel Core 2 Duo E6400 2.13GHz, LGA775, 2MB, Retail 24.400.-

Móðurborð - MSI 975X Platinum PowerUp Edition s775, 2xPCI-Express, Core2Duo 24.900.-


harður diskur - WD Raptor X 150GB Crystal-Clear, S-ATA, 16MB buffer, 10.000sn 29.900.-

Kassi - Antec P160 silfurlitaður án aflgjafa 16.900.-

Aflgjafi - Super Talent 550W gagnsær aflgjafi með bláum ljósaviftum 8.900.-

Geisladrif - Samsung Super-WriteMaster 18X DVD±RW DualLayer skrifari 4.900.-


Fallegur listi :wink: tæki sammt g-skill í staðinn fyrir ocz minnin


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 03. Okt 2006 18:30

Já taka Corair eða G-Skill minni.

Takktu líka Core 2 Duo 6600 ef þú tímir :)




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 03. Okt 2006 18:49

Taktu frekar MSI 7900GTO
Keyrir á 650 core og 1320 mem 512 mb.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 03. Okt 2006 19:42

Nei nei og aftur nei.

ATI er málið í dag. Eina virkilega góða kortið á besta prísnum sem nýtist vel . Og nýtir HDR og FSAA á sama tíma er X1X00 línan frá ATI.

Semsé eru langbestu kaupin hjá þér X1900XT í dag.

Ég fór úr Asus 7900GT í X1900XT og sé nákvæmlega EKKERT eftir því. Betri myndgæði, sá mun á leikjum og ELSKA að geta spila leiki með HDR og FSAA á sama tíma.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Þri 03. Okt 2006 19:46

ÓmarSmith skrifaði: ELSKA að geta spila leiki með HDR og FSAA á sama tíma.


Fyrirgefðu Ómar en hver er sjáanlegi munurinn? ég bara sé engann mun :shock: , er myndin tærari eða hvernig virkar þetta?


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Þri 03. Okt 2006 22:58

Navarone segir:

Örgjörvi - Eitthvað sniðugt. Eitthvað sem endist. Eitthvað sem er öflugt en þó ekki eitthvað sem setur mig á hausinn.
Ég er tilbúinn til að fara úr 'budget' yfir í 'performance' en ekki eitthvað top-end dóterí. Hjálp, ég er nýgræðingur!

Móðurborð - Hef séð margar umræður um þetta, ég get svo sem alveg valið sjálfur, en ég væri samt til í að heyra álit ykkar.


OK, Hérna er tölva sem svíkur þig ekki og þú getur verið sáttur við í töluverðan tíma:

Móðurborð: ASUS P5W DH Deluxe, frábært borð sem bíður upp á allt sem þú þarft í dag. http://computer.is/vorur/6062
KR: 28 þús

Örgjörifi: Intel Core 2 Duo E6400, smá yfirklukkun og þú ert kominn með virkni 57 þús króna örgjörfa, tær snilld. http://computer.is/vorur/6104
KR 24 þús

Minni: Corsair XMS DDR2 2 x 1GB PC 6400 800 MHZ, lífstíðarábyrgð. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cfe4ad00cc
KR 36 þús

Skjákort: ATI X1900xt 512 MB, klárlega góð kaup, http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=367
K 38 þús

Samtals: 126 þús

ef einhver getur sýnt fram á betri samsetningu, miðað við verð, þá stíg fram og segi skoðun þína eða ávallt munt þögull verða. :lol:



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Þri 03. Okt 2006 23:00

Taka frekar þetta minni: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=316 og E6600

Edit: ASUS P5W DH Deluxe er ekki til hjá computer.is (samkvæmt heimasíðu þeirra) en kísildalur virðist eiga það til: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=319




Höfundur
Navarone
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 21. Mar 2006 00:13
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Navarone » Mið 04. Okt 2006 01:47

Ég þakka innilega fyrir hjálpina.
Ég held ég sé kominn með flott setup sem endist vel vegna ráðlegginga ykkar.

Go vaktin.is! :D



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mið 04. Okt 2006 03:46

Tjobbi skrifaði:
skolli skrifaði:Skjákort - ati x1900xt 38.900.-

Minni - OCZ Gold GX XTC 2GB kit(2x1GB) DDR2 PC2-6400 800MHz 27.900.-

Örgjörvi - Intel Core 2 Duo E6400 2.13GHz, LGA775, 2MB, Retail 24.400.-

Móðurborð - MSI 975X Platinum PowerUp Edition s775, 2xPCI-Express, Core2Duo 24.900.-


harður diskur - WD Raptor X 150GB Crystal-Clear, S-ATA, 16MB buffer, 10.000sn 29.900.-

Kassi - Antec P160 silfurlitaður án aflgjafa 16.900.-

Aflgjafi - Super Talent 550W gagnsær aflgjafi með bláum ljósaviftum 8.900.-

Geisladrif - Samsung Super-WriteMaster 18X DVD±RW DualLayer skrifari 4.900.-


Fallegur listi :wink: tæki sammt g-skill í staðinn fyrir ocz minnin


ok ´nú veit ég ekkert hvort að ég tæki...
"þekki" bara ocz betur en g skill
en afhverju tækiru frekar gskill ?
og gerðu mér greiða að segja ekki að það sé bara vegna þess að guðbjartur sé hérna á vaktinni (btw guðbjartur.. G15 lyklaborðið sem ég keypti hjá þér er gallað á 2 vegu... annars vegar.. þá er y takkinn þar sem að z á að vera og öfugt.. og líka að það er á "þýsku" en ekki ensku)

en nota bene áður en þið farið að öldra í mér.. þá er ég með g skill minni sjálfur


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Mið 04. Okt 2006 11:51

skolli skrifaði:ok ´nú veit ég ekkert hvort að ég tæki...
"þekki" bara ocz betur en g skill
en afhverju tækiru frekar gskill ?
og gerðu mér greiða að segja ekki að það sé bara vegna þess að guðbjartur sé hérna á vaktinni (btw guðbjartur.. G15 lyklaborðið sem ég keypti hjá þér er gallað á 2 vegu... annars vegar.. þá er y takkinn þar sem að z á að vera og öfugt.. og líka að það er á "þýsku" en ekki ensku)

en nota bene áður en þið farið að öldra í mér.. þá er ég með g skill minni sjálfur


Ég ef nú enga personulega reynslu af g-skill þar sem ég er nú sjálfur kingston maður og hef verið það lengi.

En það er rétt hjá þér. Guðbjartur á stórann part í þessu :D einnig á vinur minn 2gb ddr400 g-skill og hann segir að það sé algjör draumur.

Svo eru allir að mæla með þessu. Go with the Flow :8)

Mér sýnist specarnir líka vera betri í g-skill :roll:

Og eru ocz ekki þekkt fyrir að vera svolítið picky?


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mið 04. Okt 2006 12:31

urban- skrifaði:(btw guðbjartur.. G15 lyklaborðið sem ég keypti hjá þér er gallað á 2 vegu... annars vegar.. þá er y takkinn þar sem að z á að vera og öfugt.. og líka að það er á "þýsku" en ekki ensku)


Öhm... þá tekuru skeið eða gaffal.. og tekur upp Z og Y takkann og færir þá..

það er safe.. hef tekið takkana af mínu borði án vandræða


....Og ég hélt að það hefði bara verið framleitt með ensku layouti! :shock:




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 04. Okt 2006 15:12

í fyrsta lagi þá er mikill munur á að nýta FSAA og HDR á sama tíma. FSAA, er filter sem minnkar " kassalaga strik. Þ.E þú tekur t.d beint strik og beygir það í tölvu þá verður það alltaf svolítið tröppulaga. FSAA lagar það og gerir það mun beinna. Fyrir vikið ertu með mun betri og fallegri textures. Og HDR = High dynamic (lighting) range er alveg MÖST þar sem það er í boði í flestum leikjum í dag.

Einnig er myndgæða munurinn á Ati og Nvidia kortunum þannig að allar útlínur virðast skarpari og sýnilegri á meiri dýpt.

sá góðan samanburð á 7800GTX og X1800XT hérna á vaktinni minnir mig. Þá var screenshot með úr HL2 þar sem leikmaður stoð uppvið vegg sem var múrsteinahlaðinn. Hann var miiklu skýrari alveg út í enda á Ati kortinu heldur en á Nvidia kortinu. Sást skýrar útlínur alla leið en þetta fade-aði í Blurr á Nvidia kortinu eftir aðeins nokkra metra.

Kann ekki alveg betri skýringu á þessu at the moment. Skal reyna að finna þetta Screenshot.

done.. sjá hérna.

Auk þess eru þetta eldri kort og bara 1 dæmi. En Ég hef einnig heyrt að Oblivion sýni þetta bersýnilega vel líka.

Eins og Gnarr sagði .. ATI 4TW !!
Viðhengi
atinvidia.jpg
atinvidia.jpg (211.13 KiB) Skoðað 1820 sinnum


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Mið 04. Okt 2006 16:05

Takk kærlega, nú held ég að ég sé loksins búinn að ná þessu :D

En ætlaru þá að segja mér að gamalt kort eins og X850XT elskan mín sé að outperforma td. 7900GT hvað myndgæði varðar?


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 05. Okt 2006 08:30

SolidFeather skrifaði:Taka frekar þetta minni: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=316 og E6600

Edit: ASUS P5W DH Deluxe er ekki til hjá computer.is (samkvæmt heimasíðu þeirra) en kísildalur virðist eiga það til: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=319


viltu rökstyðja hvernig þú færð að G.skill minnið er bestri kostur enn Corsair?

http://techgage.com/article/g_skill_2gb ... u2-2gbhz/2

Það er til dæmis ekki stable í mikilli yfirklukkun og það mikinn straum.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fim 05. Okt 2006 11:55

stjanij skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Taka frekar þetta minni: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=316 og E6600

Edit: ASUS P5W DH Deluxe er ekki til hjá computer.is (samkvæmt heimasíðu þeirra) en kísildalur virðist eiga það til: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=319


viltu rökstyðja hvernig þú færð að G.skill minnið er bestri kostur enn Corsair?

http://techgage.com/article/g_skill_2gb ... u2-2gbhz/2

Það er til dæmis ekki stable í mikilli yfirklukkun og það mikinn straum.


Töluvert ódýrara og sömu specs. Og flest allt sem að ég hef heyrt um það er mjög gott. Svo er ég líka með þessi sama minni og það er ekkert vesen með það.

Quote frá síðunni sem þú linkaðir á:

Personally, if I was looking into purchasing a new kit of memory and only had $250~ to spend, I would be taking a good hard look at the modules we reviewed today. To my knowledge, these are some of the best, if not the best modules you can get your hands on for this price.


Simply put. If you are looking for a kit of memory that will treat you well, and offers a good deal of overclocking potential, I recommend taking a look at this kit. I am awarding G. Skills PHU2-2GBHZ kit an 8 out of 10.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fim 05. Okt 2006 12:35

SolidFeather skrifaði:
Simply put. If you are looking for a kit of memory that will treat you well, and offers a good deal of overclocking potential, I recommend taking a look at this kit. I am awarding G. hæfni PHU2-2GBHZ kit an 8 out of 10.


haha.. G. hæfni :lol:



Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 05. Okt 2006 22:45

það er nú ekkert sértakt að gefa minni 8 af 10 mögulegum, Corsair er alltaf milli 9 og 10, enn þetta er mín skoðun :)