Ég hef ekki keypt mér tölvu í 4 ár svo ég veit lítið, en heyri margt misgáfulegt. Ég keyri lítið af leikjum, og þá aðallega bara CS.
Hef sett saman pakka sem ég er til í að kaupa, hvað segiði með þetta:
Örri: AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4400+ HT, 2,2GHz 2x1MB cache 25.950(att.is)
móðurborð: MSI K9N Diamond - nForce 590 SLI 28.950(att.is)
Minni: Corsair XMS pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 800MHz 35.950(att.is)
HD: 2x 320GB Western Digital SE16 - SATA II 12.950 (25.900)(att.is)
Skjákort: Sapphire ATI Radeon X1900 XT 512MB GDDR3 PCI-Express 38.900(tolvutaekni.is)
Kassi og psu mun svo vera keypt af tolvutaekni.is
Hvernig er þetta móðurborð og skjákort t.d.
Álit spjallverja
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Gleymdu þessum örgjörva og móðurborði
Taktu E6400 Intel Core duo og eitthvað gott MSI borð með . Stabílt og djöfullega kraftmikið.
Það eru betri kaup upp á framtíðina að gera, eða í raun betri kaup í alla staði.
Taktu E6400 Intel Core duo og eitthvað gott MSI borð með . Stabílt og djöfullega kraftmikið.
Það eru betri kaup upp á framtíðina að gera, eða í raun betri kaup í alla staði.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Þegiðu Guðjón .. AMD for the win
Vertu stilltur annars kútta ég á netið hjá þér .. thi hi hi
Nei , ótrúlegt en satt þá held ég að Intel hafi bara vinninginn í dag, amk á meðan að AMD klára að fínpússa Quadro örrann sem er væntanlegur innann skamms.
Intelinn hefur bara komið svo hrikalega sterkur inn núna að það hálfa væri nóg. Öll Bench og test sem hann fer í koma skuggalega vel út.
http://www.anandtech.com
http://www.tomshardware.com
http://www.xtremesystems.com
Vertu stilltur annars kútta ég á netið hjá þér .. thi hi hi
Nei , ótrúlegt en satt þá held ég að Intel hafi bara vinninginn í dag, amk á meðan að AMD klára að fínpússa Quadro örrann sem er væntanlegur innann skamms.
Intelinn hefur bara komið svo hrikalega sterkur inn núna að það hálfa væri nóg. Öll Bench og test sem hann fer í koma skuggalega vel út.
http://www.anandtech.com
http://www.tomshardware.com
http://www.xtremesystems.com
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Nei , ótrúlegt en satt þá held ég að Intel hafi bara vinninginn í dag, amk á meðan að AMD klára að fínpússa Quadro örrann sem er væntanlegur innann skamms.
Það eru intel sem eru að fara að gefa út Core 2 Quadro. AMD eru að gera K8L
Varst þú ekki að tala um það sjálfur fyrir nokkru að AMD væru að lönza 4 kjarna örgjörva um áramótin ?
Sveittann Gunnar ef þú ert að ljúga að mér
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
stjanij
- Tölvutryllir
- Póstar: 609
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Álit spjallverja
kjarri78 skrifaði:Ég hef ekki keypt mér tölvu í 4 ár svo ég veit lítið, en heyri margt misgáfulegt. Ég keyri lítið af leikjum, og þá aðallega bara CS.
Hef sett saman pakka sem ég er til í að kaupa, hvað segiði með þetta:
Örri: AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4400+ HT, 2,2GHz 2x1MB cache 25.950(att.is)
móðurborð: MSI K9N Diamond - nForce 590 SLI 28.950(att.is)
Minni: Corsair XMS pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 800MHz 35.950(att.is)
HD: 2x 320GB Western Digital SE16 - SATA II 12.950 (25.900)(att.is)
Skjákort: Sapphire ATI Radeon X1900 XT 512MB GDDR3 PCI-Express 38.900(tolvutaekni.is)
Kassi og psu mun svo vera keypt af tolvutaekni.is
Hvernig er þetta móðurborð og skjákort t.d.
ég myndi taka Intel pakkann miklu frekar.
Þetta móðurborð: http://kisildalur.is/?p=2&id=319 , þótt þú þurfir að bíða aðeins eftir því.
Corsair minnið er toppurinn.
taka e6400 örgjörva frá Intel.
skjákortið sem þú valdir er frábært.
afhverju tvo diska? ætlarðu að setja þá í raid0? eða ætlarðu að nota annann sem system disk ( hafa windows á )?
ekki gleyma að fá góðan aflgjafa sem getur keyrt þetta auðveldlega.