hljóðið hjá mér er undarlegt!


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hljóðið hjá mér er undarlegt!

Pósturaf Snorrmund » Lau 23. Sep 2006 20:09

er með bara venjulegt hljóðkort og úr line out tenginu fer snúra sem er minijack -> RCA og rca tengin fara í heimabío magnararnn!
þegar ég hlusta á tónlist svona þá heyrist bara í vinstri og hægri hátölurunum ekkert í miðju(aftari hátalarnir eru ótengdir)

Svo fékk ég lánaðann svona AivX hjá systur minni(media flakkari einhver) og tengdu úr RCA out tengjunum á honum yfir í sömu rca in tengi á heimabíomagnaranum og þá heyrist jafnt á öllum hátölurunum. Hvernig getur staðið á þessu? snúran?
Síðast breytt af Snorrmund á Sun 24. Sep 2006 02:31, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Lau 23. Sep 2006 21:38

hljóðkortið á tölvunni sendir bara út í sterió

ekki 5.1


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 23. Sep 2006 23:28

ertu með 5.1 hljóðkort? ef svo er þarftu bara að stilla á 5.1 í control panel


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 24. Sep 2006 02:32

k geri það!

breytti líka titlinum úr "hljóðið í mér er undarlegt!" í
"hljóðið hjá mér er undarlegt!"