Get ekki spilað Media player í sjónvarpinu,,


Höfundur
vkr29
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 29. Ágú 2006 17:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Get ekki spilað Media player í sjónvarpinu,,

Pósturaf vkr29 » Þri 29. Ágú 2006 17:35

Ég er í miklum vandræðum.. Ég er buin að tengja sjónvarpið við tölvuna og það virkar fínt og allt það en þegar ég ætla að spila video á Mediaplayer , Þá kemur mediaplayerinn upp en það sést engin mynd bara svart, samt get ég horft á videoið í tölvunni en ekki sjónvarpinu,, veit einhver hvað þetta getur verið ?? Ég er 42" mjög nýlegt sjónvarp, og tölvan er Fartölva með ATI redeon 9200 skjákorti,,

Með fyrirfram þökkum



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 29. Ágú 2006 18:48

Þarft að setja sjónvarpið sem primary display.




Höfundur
vkr29
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 29. Ágú 2006 17:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf vkr29 » Þri 29. Ágú 2006 19:55

hvernig er það gert? það fer nattúrlega eftir sjónvörpum en ég hef leita allstaðar og sé ekkert sem heitir Primary display? gæturu leiðbeint mér einhvað ?

Takk fyrir




Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Mið 30. Ágú 2006 00:53

þegar ég var að vesenast í þessu þurfti ég annaðhvort að nota media player classic og nota VMR7 (renderless)

en svo gat ég spilað með öðrum vídeóspilurum með því að fikta í overlay settings í vídeókorts-stillingunum.

þetta var á nvidia korti


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu


Höfundur
vkr29
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 29. Ágú 2006 17:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf vkr29 » Fim 31. Ágú 2006 00:02

Skoop þú ert snillingur þetta virkaði með media player classic

Takk kærlega