Ég er í miklum vandræðum.. Ég er buin að tengja sjónvarpið við tölvuna og það virkar fínt og allt það en þegar ég ætla að spila video á Mediaplayer , Þá kemur mediaplayerinn upp en það sést engin mynd bara svart, samt get ég horft á videoið í tölvunni en ekki sjónvarpinu,, veit einhver hvað þetta getur verið ?? Ég er 42" mjög nýlegt sjónvarp, og tölvan er Fartölva með ATI redeon 9200 skjákorti,,
Með fyrirfram þökkum
Get ekki spilað Media player í sjónvarpinu,,
-
Skoop
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
þegar ég var að vesenast í þessu þurfti ég annaðhvort að nota media player classic og nota VMR7 (renderless)
en svo gat ég spilað með öðrum vídeóspilurum með því að fikta í overlay settings í vídeókorts-stillingunum.
þetta var á nvidia korti
en svo gat ég spilað með öðrum vídeóspilurum með því að fikta í overlay settings í vídeókorts-stillingunum.
þetta var á nvidia korti
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu