Jæja, þarsem maður er að skipta um örgjörva þá þarf maður víst að þrífa kælikremið af heatsinkinu.
Um ræðir Shuttle I.C.E. (Integrated Cooling Engine) kælikerfi.
Mynd 1
Mynd 2
ArticSilver mælir með high-purity isopropyl alcohol sem ég er ekki alveg viss um hvað er, ætla að giska á hreinsað bensín ?
Anywho, er það semsagt bara hreinsað bensín sem vinnur verkið ?
Þarf ég eitthvern sérstakann klút til að nota með því eða eitthvað þannig ?
Hreinsa heatsink.
-
fallen
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Hreinsa heatsink.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
Skoop
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ég nota fyrst hreinsað bensín, og nota svo ísóprópanól til að hreinsa hreinsaða bensínið af.
hvoru tveggja færðu í apótekum, (ég átti reyndar í erfiðleikum með að finna apótek sem átti þetta til)
best finnst mér að nota klút/tuskur sem eru ekki með kusk, og ekki of grófar
en annars er horn af eldhúsrúllupappír alveg nógu gott.
hvoru tveggja færðu í apótekum, (ég átti reyndar í erfiðleikum með að finna apótek sem átti þetta til)
best finnst mér að nota klút/tuskur sem eru ekki með kusk, og ekki of grófar
en annars er horn af eldhúsrúllupappír alveg nógu gott.
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
-
fallen
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Alrighty then, takk.
Ætla að prufa þetta með sprittið fyrst að það er til staðar.
Ætla að prufa þetta með sprittið fyrst að það er til staðar.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900