O.C á DFI LanParty og AMD 3700


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

O.C á DFI LanParty og AMD 3700

Pósturaf Gestir » Mán 26. Jún 2006 08:49

Sælir.

Ég breytti HTT í 10x og setti Mhz í 260, Minnið er á 2.3.3.8 og rönnar sem 434MHZ vélin gengur smooth ( á reyndar eftir að keyra superPI )

Setti LDT multiplier á 4x.

Svona gengur hún fínt á 2600MHZ.

En er ekki hægt að leika sér töluvert meira á þessu borði ? Og þessi örri á að vera einn sá besti í þessari línu til að klukka.

Endilega þeir sem kunna á þetta borð koma með ábendingar.

Minnið er SuperTalent 3200 /400




Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 26. Jún 2006 16:55

Það sem ég myndi gera næst er að finna max á minninu ...

miðum við timings @ 2.5-4-3-8

Settu minnið í 1:1 200 ... hafðu multiplier-inn á öranum 10x farðu fyrst bara í 220 mhz FSB og hækkaðu svo 5 mhz þangað til þú finnur max.




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 26. Jún 2006 17:17

Svona er þetta núna

Með 275 x 10

LDT X 3

búinn að spila leiki í 2 tíma og DL, og keyra mp3 og allt.. ekkert bögg og enginn hiti.

Hitinn á vélinni lækkaði eftir að ég O.C hana.. Ég sver það.
Viðhengi
stepp.JPG
stepp.JPG (43.87 KiB) Skoðað 924 sinnum



Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Mán 26. Jún 2006 17:46

flottur ómar




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 26. Jún 2006 19:11

hún reyndar krassaði í CS:S og fraus einu sinni í starti á honum.

Ég á ennþá eftir að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) Prime eða super Pi eða álíka.


Var að lækka hana í 2.7 og allt virðist í lagi.


En stjáni .. koddu með þetta skjákort ... Or else !!




Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 26. Jún 2006 19:17

ÓmarSmith skrifaði:hún reyndar krassaði í CS:S og fraus einu sinni í starti á honum.

Ég á ennþá eftir að keyra Prime eða super Pi eða álíka.


Var að lækka hana í 2.7 og allt virðist í lagi.


En stjáni .. koddu með þetta skjákort ... Or else !!


Keyrðu Prime í nótt Ómar ... ég veit að þú átt erfitt með það .... but u can do it !




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 20. Júl 2006 14:39

Gamall þráður ég veit..

En vélin amk núna er bara í 2.5GHZ og virðist vera alveg stable þannig nema að Hitman BM crassar alltaf. ( Slekkur bara punktur á leiknum ) og aftur í OS.

Gæti reyndar verið bögg í leiknum. Hún krassar ekki við neitt annað.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 20. Júl 2006 15:36

BSOD, restart eða deyr leikuinn bara? Gæti verið margar ástæður. búinn að prófa að keyra leikinn á stock hraða og athuga hvort þetta sér skárra þannig?


"Give what you can, take what you need."


Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Fös 21. Júl 2006 15:12

ég er ekki með jafn gott móðurborð og þú en ég er með alveg eins örgjörva og er að ná eftirfarandi á hann , og hef keyrt vélina mína svona í nokkra mánuði.

þannig að þú ættir að geta náð mun meira útúr þínum

prufaðu að setja htt í 11 það virkar fínt hjá mér


Mynd

http://img61.imageshack.us/img61/2740/overyx2.jpg


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 21. Júl 2006 18:05

þótt þú hafir náð þínum hátt þýðir það ekki að hann komist einusinni nálægt því.


"Give what you can, take what you need."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 21. Júl 2006 19:46

Gnarr .. Scooter ... SUSS !!!


;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 22. Júl 2006 19:23

;**

<3


"Give what you can, take what you need."