ASRock 939SLI32-eSATA2
-
Sprelli
Höfundur - Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Þri 14. Feb 2006 12:40
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
ASRock 939SLI32-eSATA2
Hvernig líst ykkur á það borð frá Kísildal? Ætti ég kannski að velja eitthvað annað eða...? Hefur einhver lent í veseni með það borð? Ef svo hvaða veseni.
-
Mazi!
- ÜberAdmin
- Póstar: 1333
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
þetta er ágætis móðurborð frændi min var að fá sér svona lennti að vísu í smá veseni með sata2 en það redaðist og þetta er bara fínt móðurborð:D
| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |