Tölvan finnur ekki hljóðkort


Höfundur
Prowler
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 16:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvan finnur ekki hljóðkort

Pósturaf Prowler » Mið 07. Jún 2006 14:17

Eftir að ég fotmattaði finnur tölvan ekki hljóðkortið mitt.
Það kemur ekki í Device manager og ég get ekki spilað neitt hljóð og ég get ekki installerað driverum.
Er með XP.


The Prowler

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 07. Jún 2006 14:22

On-board eða pci kort?

Ef On-board: checka í bios hvort það sé örugglega enabled, installa chipset driverum. Kannski byrja á chipset driverum :)

Ef pci kort: prófaðu að taka það úr, ræsa-slökkva á vélinni og setja það aftur í.




Höfundur
Prowler
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 16:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Prowler » Mið 07. Jún 2006 17:51

Ég er með pci. Þessi lausn hjá þér var ekki að virka fyrir mig.
Takk samt


The Prowler


Höfundur
Prowler
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 16:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Prowler » Mið 07. Jún 2006 18:29

Allt í lagi núna, karma hefur greinilega litið við og lagað þetta hjá mér.


The Prowler