NTLDR is missing á data diski?


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

NTLDR is missing á data diski?

Pósturaf Snorrmund » Mið 31. Maí 2006 19:28

vinur minn lennti í því að data diskurinn hans fór alltieinu í fu*k þannig að þegar hann kveikir á tölvunni koma þessi skilaboð "NTLDR is missing"
Svo heldur hún áfram og restartar sér.
En ef hann slekkur á öllu powersupplyinu og því dóti þá kemst hann inní windows og data diskurinn finnst ekki.
Veit einhver hvað þetta er? finnst þetta svo skrýtið því þetta er ekki system diskur



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 31. Maí 2006 22:48

http://www.computerhope.com/issues/ch000465.htm

www.computerhope.com skrifaði:Cause:

1. Computer is booting from a non-bootable source.
2. Computer hard disk drive is not properly setup in BIOS.
3. Corrupt NTLDR and/or NTDETECT.COM file.
4. Misconfiguration with the boot.ini file.
5. Attempting to upgrade from a Windows 95, 98, or ME computer that is using FAT32.
6. New hard disk drive being added.
7. Corrupt boot sector / master boot record.
8. Seriously corrupted version of Windows 2000 or Windows XP.
9. Loose or Faulty IDE/EIDE hard disk drive cable.


Ágætis listi til að byrja á.. nr. 9 td.?




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fim 01. Jún 2006 00:03

Það var einu sinni vanda málið hjá mér.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fim 01. Jún 2006 10:04

@Arinn@ skrifaði:Það var einu sinni vanda málið hjá mér.

....og hvernig leistiru það?




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fim 01. Jún 2006 11:37

Skipti um IDE kapal hinn var ónýtur.