Opteron 165


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Opteron 165

Pósturaf @Arinn@ » Fim 04. Maí 2006 23:08

Ég var að pæla þegar maður er að overclocka opteron 165 hvað svona hitinn mætti vera í hæsta lagi. Það er alltaf talað um ekkert mikið meira en 50 gráður load hjá Athlon 64 en á opteron ekki að þola 20 gráður meira ? Þannig er þá ekki gott að fara meira en 70 gráður með hann ? og er eitthvað skrítið að þurfa að setja voltin kannski í 1,45 til 1,5 ?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 05. Maí 2006 08:03

min hefur held ég aldrei farið mikið upp fyrir 45°c í vinnslu undir vatni. Annars eru þessir örgjörfar gefnir upp fyrir að vinna í 75°c að mig minnir.


"Give what you can, take what you need."


mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Fös 05. Maí 2006 11:44

var það ekki 80 eða 90 sem var maxið?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 05. Maí 2006 11:49

Maður getur allveg stillt á að þeir slökkvi á sér við 65 °C en þeir skemmast ekki fyrir en 90°C+




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fös 05. Maí 2006 12:27

Gnarr nenniru að senda screen shot úr cpu-z ?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 05. Maí 2006 12:56

screen þegar allt var á stock:

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fös 05. Maí 2006 13:06

hvað er hann klukkaður í núna og hvað notaru mikil volt á hann ?




kraft
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 13:30
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kraft » Þri 30. Maí 2006 01:50

það eru nú fleiri screenshot þarna en í mínu cpu-z ..... :evil:


Compaq N160 Ferðavél keyrt á Ubuntu 7.10.


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 30. Maí 2006 10:33

Þetta er heldur ekki CPU-Z