Vantar smá hjálp við Logitech afdjöflun

Skjámynd

Höfundur
Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar smá hjálp við Logitech afdjöflun

Pósturaf Silly » Mið 17. Maí 2006 12:31

Mér vantar smá aðstoð eða upplýsingar. Á gömlu vélinni minni var ég stundum að lenda í því að það var eins og að vinstri örinn á lyklaborðinu festist inni stundum og eina leiðinn til að losna undan því var að endurræsa vélina. Þetta gerðist stundum eftir nokkra tíma og stundum eftir nokkra daga. Algerlega handhófskennt. Þetta angraði mig, enn aldrei svo. Ég var með ps2 Logitech lyklaborð, rámar að það heitir Logitech® Deluxe Access™

Enn ok, ég er nýbúin að fá mér nýja vél eins og margir vita. Ekkert nema góða hluti um hana að segja. Gamla lyklaborðið fór með gömlu vélinni inni geymslu og er hluti af skráarmiðlaranum mínum. Svo ég var happy og hugsaði mér ég þyrfti ekki lengur að pæla í þessu littla máli mínu. Ég hafði pantað mér Microsoft lyklaborð með vélinni enn það vildi til að þeir í tölvuvirkni áttu það ekki til :( Svo ég fékk Logitech® Media Keyboard Elite í staðinn, ég hugsaði mér ok.

Ég ætla mér hvort sem er að fá mér G15 borðið frá Logitech mjög fljótlega. Media borðið er usb tengt. Enn það er vægast sagt búið að vera skrítið síðan að ég fékk það. Tvennt sem einkennir það; það er usb tengt og annað slagið heyri ég í því detta úr sambandi og síðan aftur inn. Sé það líka reyndar á borðinu. Getur augljóslega verið pirrandi t.d wow að detta út á versta tíma og drepast :evil: Síðan er bögg nr.2 sem er pain in the ass! Ég er að pikka t.d hluti eins og þetta bréf ég pikka á b takkan t.d og ég fæ allt í einu stundum 7 stykki a b. Sem er frekar pirrandi, þetta er eins og og að borðið koxi í þegar ég er að pikka, ég veit að ég pikka frekar hratt enn þetta er rugl. Þetta virðist ekki vera neinn ákveðinn takki eða ákveðinn tími eða stund. Ég er búin að prufa að hafa borðið tengt í mismundi usb raufar án árangurs. Búin að purfa að setja ps2/usb plögg á. Breytir engu.

Eitt annað sem ég er búin að geyma að nefna. Ég á Logitech G7 þráðlausa mús, hana fékk ég í fyrra, hún ásamt skjánum mínu 2, er eina sem er úr gömlu vélinni yfir í það nýja. Svo ef maður væri rökréttur þá ætti maður að halda að hún væri málið sérstaklega þar sem að ég er búin að nota 2 mismunandi borð. Enn samt bæði frá Logitech. Reyndar er allt þrennt frá Logitech. Ég er hálf farinn að sakna þess þegar ég átti Microsoft mús og lyklaborð. Lenti aldrei í svona rugli þar. Ég er búin að vera að pæla lengi í að fá mér Logitech G15 borðið enn er ekki alveg tilbúin ef að ég þarf að eiga við þetta áfram. Svo ég yrði vægast þakklátur ef að fólk gæti komið með hugmyndir eða tilgátur um þetta mál. Þetta er að pirra mig frekar og heilasellurnar mínar.

Skrítið að lenda í svona böggi að 2 vélum, enn samt ekki alveg 100% eins glitchar. Gamla borðið datt aldrei út, enda gat það varla þar sem að það var ps2 borð ekki usb. Enn þetta er verra, semsagt stundum er eins og takkar festist inni. Stundum að ég pikka á takka og ekkert gerist. Og síðan að detta út. T.d á meðan ég pikkaði þetta, datt borðið út einu sinni, takkarnir virstust festast inni 5 sinnum.

Plz I need your help! :roll:

Með þessu áfram haldi fer ég úti búð og kaupi mér Microsoft lyklaborð og mús. :twisted:

P.s Betra ;)
Síðast breytt af Silly á Mið 17. Maí 2006 13:07, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 17. Maí 2006 12:51

hehe nenni ekki eiginlega að lesa þetta allt svona í klessu :oops:


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phixious » Mið 17. Maí 2006 17:25

Prufaðu að slökkva á Logitech hugbúnaðinum og sjáðu hvort eitthvað lagast.




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Fim 18. Maí 2006 00:25

Fáðu þér bara Genius lyklaborð og málið er leyst :lol:



Skjámynd

Höfundur
Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Fim 18. Maí 2006 03:11

alltaf gaman að sjá skemmtilegar lausnir settar fram! Eða þannig :x




wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 18. Maí 2006 11:29

Það sem mér dettur í hug er að móðurborðið sé með stæla þegar kemur að USB portunum, hefur þú notað annan usb búnað og hefur hann sýnt þessi sömu einkenni?

Ef ekki þá er þetta bara gallað lyklaborð og þú ættir að skila því og fá annað.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

Höfundur
Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Fim 18. Maí 2006 17:02

Búin að prufa öll usb tengin, alltaf það sama. Svo þetta er annað hvort móðurborðið og tengin á því eða lyklaborðið. prófa þetta á eftir, fékk Microsoft usb borð í hendurnar.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Fim 18. Maí 2006 20:21

Silly skrifaði:Búin að prufa öll usb tengin, alltaf það sama. Svo þetta er annað hvort móðurborðið og tengin á því eða lyklaborðið. prófa þetta á eftir, fékk Microsoft usb borð í hendurnar.


Jæja...hvernig virkar microsoft usb borðið?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Fim 18. Maí 2006 22:01

Ég eyddi 2 tímum að ná fjandans skjákortunum 2 úr til að setja X-fi hljóðkortið inn, ég gat svarið að ég hélt að ég þyrfti að rífa vélinina í frumeindir til að ná. Þarf aðeins að spjalla við Abit um að setja læsinguna pci-x raufunum á mismunandi enda :evil: Set Microsoft borðið í samband á eftir. Læt vita hvernig fer.



Skjámynd

Höfundur
Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Fim 18. Maí 2006 22:42

Well smá update, stakk M$ borðinu í samband og fjandans R takkinn er bilaður! :oops: Ég er alltof heppin að kaupa mér gallað borð, mér hefnist fyrir að vera nískur :o Ég er ekki alveg að fatta þetta lengur. Mér langar í gamla M$ natural borðið mitt :( Það bilaði aldrei, nema þegar vinur minn helti yfir það hálfum líter af gosi :P Ég reddaði mér vonandi í smá tíma og stakk Apple lyklaborði af iMac sem ég fékk gefins. Þvílík kaldhæðnis aðstaða sem ég er í. Hef aldrei verið eins óheppinn með lyklaborð. Sjáum hvernig þetta endist. hvort að það nær að rúlla í gegnum 1-2 daga án áfalla ;)

Hvernig er þetta er ekki komin tími á raddstýrðar tölvur? :8)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 18. Maí 2006 23:10

Ég veðja á windows uppsetninguna en what do I know?



Skjámynd

Höfundur
Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Sun 21. Maí 2006 23:49

Smá update. Ég er með Logitech borðið nýja tengt á ný, enn í usb raufunum á Dell skjánum. Og það virðist vera ok. Hefur ekkert dottið út síðan, ég reyndar uninstallaði softwarinu fyrir lyklaborðið og músina. Ætla að sjá til hvernig þetta fer :lol: Prufa hinar usb raufarnar á vélinni, þegar ég nenni því :wink: