hey
nýr hér og ég fann ekki betri stað til þess að setja þetta. vonandi valdi ég réttan stað á spjallinu.
Vandamálið mitt tengist því að frá tölvunni minni koma leiðinleg hljóð. Ef ég tek headphona og tengi við tölvuna þá heyrist svona suð alltaf. Svo ef ég t.d. geri eitthvað eins og að minimize/maximize glugga á fullu þá gefur það ákveðið hljóð frá sér. Ég spila einnig tölvuleik og mismunandi hljóð berast frá tölvunni eftir því hvort ég sé að tengjast server eða að loada mappi.
Þetta er það lágt að þetta pirrar mig ekki þegar ég hlusta á tónlist en þessi hljóð heyrast mjög vel í gegnum teamspeak/ventrillo eða þá þegar ég tek upp á tölvuna.
Ég er ekki með neina ofurtölvu en veit einhver hvað þetta gæti verið? Tengst einhverri lélegri tengingu á vélbúnaðinum? Eða hvað?
[vandamál] Bakgrunns suð og önnur hljóð
-
Skoop
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
þú getur prufað að setja mute á allt nema wave og play control, hinar rásirnar valda oft svona suði.
svo installa nýjum hljóðkortsdriverum, þeir eiga það til að laga þetta aðeins.
setja hljóðkortið eins langt frá öðrum pci kortum ef þetta er ekki inbyggt hljóðkort.
færa önnur pci kort í ystu pci slottin ef þetta er inbyggt hljóðkort.
ef þetta er ekki inbyggt hljóðkort sem þú notar en þú ert líka með inbyggt hljóðkort á móðurborðinu disablaðu það í biosnum.
hér eru meiri upplýsingar, þegar ég var að lenda í þessu með mitt inbyggða hljóðkort þá gaf besta raun að setja "mute" á allt nema það sem ég nefndi að ofan í volume control
http://www.infopackets.com/channels/en/ ... part_2.htm
http://forum.maxthon.com/lofiversion/in ... 37686.html
svo installa nýjum hljóðkortsdriverum, þeir eiga það til að laga þetta aðeins.
setja hljóðkortið eins langt frá öðrum pci kortum ef þetta er ekki inbyggt hljóðkort.
færa önnur pci kort í ystu pci slottin ef þetta er inbyggt hljóðkort.
ef þetta er ekki inbyggt hljóðkort sem þú notar en þú ert líka með inbyggt hljóðkort á móðurborðinu disablaðu það í biosnum.
hér eru meiri upplýsingar, þegar ég var að lenda í þessu með mitt inbyggða hljóðkort þá gaf besta raun að setja "mute" á allt nema það sem ég nefndi að ofan í volume control
http://www.infopackets.com/channels/en/ ... part_2.htm
http://forum.maxthon.com/lofiversion/in ... 37686.html
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
-
Gestir
- Staða: Ótengdur
-
hahallur
- Staða: Ótengdur