LCD Tölvuskjáir?


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

LCD Tölvuskjáir?

Pósturaf Harvest » Lau 13. Maí 2006 23:39

Góðan dag

Ég er að fara kaupa mér 1 stk. flatan tölvuskjá og er allveg til í að eyða svona 50 - 60 þús. í svona græju.

Málið er það að ég er búinn að finna 3 sjái sem mér líst mjög vel á, en ekki nægilega vel aðmér í þessum skjáa málum.

Svo spurning mín til ykkar er:

Hver af þessum skjám sem ég er búinn að finna er bestur? og af hverju?

Viewsonic 20" VA2012W - 8ms:

http://www.bodeind.is/http://start.is/product_info.php?cPath=91_64_96&products_id=1291product_info.php?products_id=52&osCsid=k4v7d9b0kmtqpt4odsj68926k0


Viewsonic 19" VX922 - 2ms:

http://www.bodeind.is/product_info.php?products_id=53&osCsid=k4v7d9b0kmtqpt4odsj68926k0


Samsung SynkMaster 960BF:

http://start.is/product_info.php?cPath=91_64_96&products_id=1291


-----------------------------------

Er eitthvað varið í þessa skjái? ætti ég kanski að hugsa um eitthverja allt aðra?

vona að ég fái mörg, góð og nytsanleg svör.