Ég er að fá black screen þegar ég spila wow og hefur það sama gerst í CS.
Ég fæ aðeins upp signal á skjáinn sem segir "Self test check your pc and signal cable monitor is working".
Ég hef skipt um skjá og kapal einnig hef ég þrifið viftuna og kassan og virðist þetta vandamál enn koma upp.
Veit eithver hverju þetta tengist ?
Error
-
Veit Ekki
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Steini2 skrifaði:Amm hún snýst þannig það eina sem gæti valdið þessu væri skjákortið ?
Stundum get ég verið að spila í yfir klukkutima og allt í góðu svo hefur þetta gerst tvisvar sinnum á 20min.
Það gerðist svipað með Radeon 9800xt kortið mitt, að tölvan var að slökkva á sér þegar ég var í leikjum og bara random, stundum gat ég verið í klukkutíma og stundum bara smá tíma. Þá var skjákortið að ofhitna, fékk mér nýja viftu og þá virkaði þetta allt.
Prófaðu bara að snerta kortið næst þegar þetta gerist og ef það er mjög heitt þá er þetta mjög líklegast skjákortið.