MSI K8N chipset viftan er að gera mig vitlausan...

Skjámynd

Höfundur
audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

MSI K8N chipset viftan er að gera mig vitlausan...

Pósturaf audiophile » Mán 17. Apr 2006 17:49

...Ekki það að ég hafi verið eitthvað gáfaður fyrir :8)

En málið er kæru Vaktarar að ég er með MSI K8N Neo4 SLi eitthvað eitthvað sem er með 7400rpm chipset viftu dauðans og greyið vælir svo hátt og leiðinlega að ég nenni helst ekki að hafa tölvuna í gangi.

Nú kalla ég alla snillinga hingað til að hjálpa mér að finna lausn á þessu og mæla með annarri kælingu. Ég skal bara segja það strax að bláa Zalman kælingin passar ekki þar sem ég prófaði svoleiðis á eldra MSI borðinu mínu því skjákortið er fyrir.

Er þetta ekki eitthvað nothæft? http://computer.is/vorur/3091




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 17. Apr 2006 18:02




Skjámynd

Höfundur
audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf audiophile » Mán 17. Apr 2006 18:23

Þetta er þessi bláa Zalman sem ég sagði að passaði ekki vegna skjákorts. Þar sem ég er með Zalman blóm á skjákortinu, rekst það í bláu kælinguna og það passar ekki nema ég sagi út pinna á henni og ég nenni ekki að standa í svoleiðis.

Aðrar hugmyndir.....?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 17. Apr 2006 22:56

Ég er líka með nákvæmlega sama dót og þú, þú klippir bara pinnana sem eru fyrir af.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 18. Apr 2006 07:37

það þarf ekki einusinni að klippa þá. það er nóg að ýta við þeim og þeir detta hreinlega af.


"Give what you can, take what you need."


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Þri 18. Apr 2006 14:17

Akkúrat, þetta er lint ál, ekkert mál að juða þessu af á mettíma.

Gerði það á mínu K8N borði og það var/er ekkert vandamál.