Silent But Deadly


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Silent But Deadly

Pósturaf Gestir » Þri 18. Apr 2006 12:39

Strákar.

Hvað er hljóðlátasta settupið sem ykkur dettur í hug.

ég er með shuttle sem er þokkalega silent en gæti auðvitað verið mun betra.

Hvað er meira en 90% Silent ?

Hvernig lookar það og hvað kostar það...




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Þri 18. Apr 2006 12:49

og þarf það að passa í shuttle?




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 18. Apr 2006 13:42

Alls ekki.

Ég er að skoða möguleikan á því að skipta úr Shuttle..

En á ekkert von á því samt.

Bara fyrir rétt verð og svona.

Annars reyni ég að redda betri kælingu í Shuttlinn og hljóðeinangra HD í henni.