Núna í dag, síðan kl. 12, þá hef ég fengið 5 bluescreen. Stundum kemur bluescreen ekki í alveg nokkrar vikur en svo fer hann stundum að koma oft á dag og svo hættir hann aftur.
Oftast eftir að það kemur bluescreen og ég restarta þá kemst ég ekki inn í Windows strax, heldur stoppar boot við "Press <Tab> key into user windows" (ekkert gerist þegar ég ýti á Tab) og ef það kemst lengra en það þá stoppar það stundum við "Verifying DMI pool data", svona gerist í ca. 5-10 mín og þá get ég kveikt eðlilega á tölvunni.
Ég er nýbúinn að kaupa nýtt minni, en ég er að fá alveg sömu bluescreen og á gamla minninu, þannig það er varla minnið.
Gæti ekki vel verið að þetta væri harði diskurinn, eða kannski SATA kapallinn? Nú eða móðurborðið?
Stanslausir BSOD
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Prufaðu að taka tölvuna í geng kippa öllu úr og vera viss um að þú
setur allt rétt aftur í og festa vel. Ath. öll heatsinc og hvort þau séu
ekki örugglega í snertingu við CPU, northbridge etc.
Ef tölvan er í abyrgð þá er það verkstæði.
Annars vertu bara 100% viss um að allt sé rétt tengt.
setur allt rétt aftur í og festa vel. Ath. öll heatsinc og hvort þau séu
ekki örugglega í snertingu við CPU, northbridge etc.
Ef tölvan er í abyrgð þá er það verkstæði.
Annars vertu bara 100% viss um að allt sé rétt tengt.
Kísildalur.is þar sem nördin versla