Hver er munurinn á OCZ ModStream og OCZ PowerStream.
Annars er ég að fá mér nýjan aflgjafa og vill bara eitthvað gott og stöðugt dót 500w eða meira.
Ef að þið mælið með einhverju látið vita.
Var reindar að lesa hér á vaktini leiðinlega sögu um OCZ en sjálfsagt hafa allir lent í enhverju leiðinlegu með allskonar dót hvort sem að það er gott merki eða ekki það sem skiftir mig mestu máli er þjónustan þegar og ef etthvað kemur fyrir.
Hef verið að skoða Aspire 550w og 680w hjá kísildal, gott verð en er uppselt eins og er einnig er ég svolítið spenntur fyrir 520W OCZ ModStream aflgjafa
Vantar nýjan aflgjafa OCZ eða Aspire ????
-
hsm
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vantar nýjan aflgjafa OCZ eða Aspire ????
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
Fletch
- Stjórnandi
- Póstar: 1328
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
powerstream er öflugri og aftan á þeim eru stilliskrúfur þar sem þú getur fínstillt volt línurnar, þ.e. 12V, 5V og 3.3V
modstream eru sniðugt uppá að losna við óþarfa snúrur.. en það voru bad batch af modstream PSU í gangi en nýjustu útgáfur eiga að vera í fína lagi...
sérð allt info hér
http://www.ocztechnology.com/products/power_management/
Fletch
modstream eru sniðugt uppá að losna við óþarfa snúrur.. en það voru bad batch af modstream PSU í gangi en nýjustu útgáfur eiga að vera í fína lagi...
sérð allt info hér
http://www.ocztechnology.com/products/power_management/
Fletch
AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex