Minnislykill/MP3 spilari vandamál


Höfundur
gauivi
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 13. Nóv 2005 22:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Minnislykill/MP3 spilari vandamál

Pósturaf gauivi » Sun 09. Apr 2006 15:35

Ég er með ársgamlan USB minnislilykil/spilara. Þetta er svona "noname" lykill sem ég keypti á netinu. Virkaði flott lengi vel en eftir að hafa legið einvern tíma ónotaður var hann í einhverju rugli. Í sys í honum kom fram að helmingur minnis væri notað en samt sá hann engin lög og ef hann var tengdur við tölvu þá kom villa þ.e. tölvan gat hvorki lesið né skrifað á lykilinn. Ég var ráðalaus svo ég formattaði lykilinn. Eftir það virkar hann fínt sem minnislykill en spilarinn sér engin lög - segir bara no files. Hvað halda vaktarar - er ég búin að eyðileggja hann sem spilara ?[/list]



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Sun 09. Apr 2006 16:27

Vantar ekki bara einhvert spilara-plugin í hann?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phixious » Sun 09. Apr 2006 19:58

gáðu hvað spilarinn heitir og reyndu að googla eftir einhversskonar driver fyrir hann




Höfundur
gauivi
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 13. Nóv 2005 22:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf gauivi » Mán 10. Apr 2006 14:25

Spilarinn heitir Tychonic en ég hef ekki fundið neinar síður með driverum fyrir hann sjálfan. Fann hins vegar heimasíðu framleiðandans http://www.tychonic.com og sendi þangað lýsingu á vandamálinu - þeir vonandi svara mér. Þetta virðist stór framleiðandi með mikið úrval af spilurum.




Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phixious » Mán 10. Apr 2006 17:43

gauivi skrifaði:Spilarinn heitir Tychonic en ég hef ekki fundið neinar síður með driverum fyrir hann sjálfan. Fann hins vegar heimasíðu framleiðandans http://www.tychonic.com og sendi þangað lýsingu á vandamálinu - þeir vonandi svara mér. Þetta virðist stór framleiðandi með mikið úrval af spilurum.

þetta ætti að vera hérna http://www.tychonic.com/download.htm
finndu bara model númerið þitt