FAN CPU


Höfundur
Bc3
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 31. Jan 2006 16:19
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

FAN CPU

Pósturaf Bc3 » Sun 09. Apr 2006 21:18

Jæja þá var nyja tölvan að koma saman og var að installa win á hana en i startup kemur eihver error með FAN CPU not connected eða eihvað og þarf að ýta á f1 til að hun starti sér get ég ekki látið þetta hætta ég er neblilega með viftuna tengda í viftustýringu og ekki í móðurborðið



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Sun 09. Apr 2006 22:13

Frábært.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Sun 09. Apr 2006 23:16

Verður að tengja hana í móðurborðið svo móðurborðið viti af henni. Nema viftustýringin geti sent straum í móbóið til að láta vita.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnarr » Mán 10. Apr 2006 11:40

eða bara tengt kassa viftu í stað hennar