"Vandræði" með flakkara

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

"Vandræði" með flakkara

Pósturaf Daz » Þri 04. Apr 2006 10:20

Sælt veri fólkið.
Ég er hérna með í höndunum nýlegan flakkara (harðdiskhýsingu?) og harðan disk sem eru ekki að virka alveg eins og ég bjóst við. Þannig er mál með vexti að engin tölva sem ég tengi flakkaran við vill þekkja hann ef kveikt er á flakkaranum eftir að hann er tengdur tölvunni, hann þekkist bara ef ég kveiki fyrst, hinkra í augnablik og tengi hann svo í eitthvað USB tengi (virðist ekki skipta máli, öll 6 (bæði 2.0 og 1.1.) á borðtölvunni minn og öll 3 (2.0) á fartölvunni enda í sama vandamáli). Fremur hvimleitt en er þetta eðlilegt?
Einnig er hraðinn svolítið að fara í taugarnar á mér þegar flakkarinn loksins þekkist, ég næ svona u.þ.b. 20mb/s skrifhraða á flakkarann, hvort sem ég er að lesa af fartölvunni eða borðtölvunni, svo ég dreg þá ályktun að "vandamálið" sé flakkarinn eða USB tengin. Þ.e.a.s. ég bjóst við meiri hraða.

Segði mér nú kæru meðgúrúar að ég sé að hafa algerlega óþarfar áhyggjur! (Nú eða segði mér að vélbúnaðurinn minn sé drasl :oops: )




Bc3
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 31. Jan 2006 16:19
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bc3 » Þri 04. Apr 2006 10:24

hefuru próvað að fikkta í tengjonum eftir þú ert búinn að stinga honum í samband? semsagt usb snúrunni?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 04. Apr 2006 10:27

Bc3, reyndu að vanda málfarið hjá þér svolítið. Þetta er alveg á mörkunum að vera skiljanlegt.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Þri 04. Apr 2006 10:27

Fikta í tengingunum eftir að ég set hann í samband, varðandi það að hann virkar ekki ef ég kveiki á honum þegar hann er tengdur? Já ég er búinn að snúa og toga og teygja snúrurnar eins og ég mögulega þori, en þar sem flakkarinn virkar fínt ef ég bara kveiki á honum áður en ég tengi þá einhvernveginn efaðist ég um að það væri vandamálið.

Reyndar ýkti ég aðeins þarna í upphafi, átta mig á því núna, tölvan finnur flakkarann örsjaldan ef þau eru samtengd þegar ég kveiki á flakkaranum. Örsjaldan = 1 skipti af 100.




Bc3
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 31. Jan 2006 16:19
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bc3 » Þri 04. Apr 2006 10:28

gnarr skrifaði:Bc3, reyndu að vanda málfarið hjá þér svolítið. Þetta er alveg á mörkunum að vera skiljanlegt.



:oops: ég er bara ekki betri í þessu



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 04. Apr 2006 10:41

Bc3 skrifaði:
gnarr skrifaði:Bc3, reyndu að vanda málfarið hjá þér svolítið. Þetta er alveg á mörkunum að vera skiljanlegt.



:oops: ég er bara ekki betri í þessu


Jæja :p gerðu bara þitt besta. Maður er mjög fljótur að læra ef maður vandar sig og spáir í þessu.

"hefuru próvað að fikkta í tengjonum eftir þú ert búinn að stinga honum í samband? semsagt usb snúrunni?"

Hefði verið rétt:

"Hefuru prófað að fikta í tengjunum eftir að hafa stungið þeim í samband? Semsagt usb snúrunni?"


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 04. Apr 2006 13:10

Mynd En annars þá eru flakkarar mjögsvo pirrandi fyrirbrigði. Minn flakkari td. vildi stundum ekki startast mar heyrði diskin virrr virrr virrr en aldrey komast á fullt skrið.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 04. Apr 2006 13:41

Zedro skrifaði:Mynd En annars þá eru flakkarar mjögsvo pirrandi fyrirbrigði. Minn flakkari td. vildi stundum ekki startast mar heyrði diskin virrr virrr virrr en aldrey komast á fullt skrið.


þá er náturlega augljóslega eitthvað að disknum :?


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 04. Apr 2006 13:45

Segðu disknum það maro minn hann virkar nú bara fínt, um leið og ég stakkonum í tölvuna :D works like a charm.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 04. Apr 2006 14:23

Zedro skrifaði:Segðu disknum það maro minn hann virkar nú bara fínt, um leið og ég stakkonum í tölvuna :D works like a charm.


hvernig flakkari var þetta?


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 04. Apr 2006 14:33

Man ekki eikkað sem ég keypti hjá task fyrir nokkru leit út einsog bók.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 04. Apr 2006 14:35

Zedro skrifaði:Man ekki eikkað sem ég keypti hjá task fyrir nokkru leit út einsog bók.


ok en virkar hann stundum?


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 04. Apr 2006 14:38

Jebb mar þurfti að kveikja og slökkva á honum voða hratt þá náði hann að snúast af stað. Ákvað að hætta nota hann bara til að diskurinn myndi vera safe :roll:


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 04. Apr 2006 14:45

Zedro skrifaði:Jebb mar þurfti að kveikja og slökkva á honum voða hratt þá náði hann að snúast af stað. Ákvað að hætta nota hann bara til að diskurinn myndi vera safe :roll:


hehe ok. bara að spá ef þú ert ekki að nota hann þá er ég kanski til í að kaupa hann??? :oops:


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 05. Apr 2006 12:32

Það á enginn flakkara og getur sagt mér hvort 20mb/sek sé gott eða slæmt?



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 05. Apr 2006 13:04

Daz skrifaði:Það á enginn flakkara og getur sagt mér hvort 20mb/sek sé gott eða slæmt?

ég á flakkara:D hvernig sér maður hraðan?


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 05. Apr 2006 17:28

Til að prófa leshraða: Færa eitthvað magn af gögnum yfir á annað drif sem þú vonar að sé hraðvirkara, mæla tíman (því meira magn sem þú færir, því nákvæmari er mælingin)
Prófa skrifhraða: Færa eitthvað magn af gögnum af öðru drifi á flakkarann, mælir tímann. (Meiri gögn, meiri nákvæmni.)




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 05. Apr 2006 19:34

bíddu bíddu.. er ég að missa af einhverju en hvenær varð mario mazi! ?
(sorry outoftopic)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Mið 05. Apr 2006 20:21

CraZy skrifaði:bíddu bíddu.. er ég að missa af einhverju en hvenær varð mario mazi! ?
(sorry outoftopic)

Fyrir stuttu held ég...í dag? Var fyrst að taka eftir þessu fyrir svona 2-3 tímum :?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Mið 05. Apr 2006 22:09

Ég er nú með aivx spilara með 320gb hdd í, virkað mjög smooth, ekki lent í neinum vandræðum.



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 06. Apr 2006 09:04

CraZy skrifaði:bíddu bíddu.. er ég að missa af einhverju en hvenær varð mario mazi! ?
(sorry outoftopic)


já ég talaða við stjórnanda því í raunini átti ég aldrey að heita maro
ég hélt nefnilega þegar ég skráði mig þá mundi notandanafnið vera maro

ég heiti már og er kallaður mási


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 06. Apr 2006 11:05

goldfinger skrifaði:Ég er nú með aivx spilara með 320gb hdd í, virkað mjög smooth, ekki lent í neinum vandræðum.

Ég á ísskáp, hann virkar fínt, samt smá hávaði í honum, heldurðu að það geti verið tengt þessum aivx spilara þínum líka?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 06. Apr 2006 11:09

haha!! *five* :lol:


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fim 06. Apr 2006 11:36

goldfinger skrifaði:Ég er nú með aivx spilara með 320gb hdd í, virkað mjög smooth, ekki lent í neinum vandræðum.

Zedro skrifaði:Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB