Sælir,
Jæja ég er í HD pælingum. Langar að kaupa mér HD fyrir WinXP, Forrit, Leiki svo og aðrar uppsetningar.
Hvort ætti ég að fá mér 80GB eða 160GB, er staðráðinn í því að fá mér Seagate.
Var að skoða eftirfarandi diska og eini munurin sem ég sé er NCQ sem ég veit ekkert hvað er.
HARÐUR DISKUR - SATA! - Seagate (ST3160023AS) 160 GB Serial ATA (SATA) 7200 sn/mín @ 7.410kr
HARÐUR DISKUR - SATA! - Seagate (ST380817AS) 80 GB, 8 MB buffer, 7200 sn/mín, Serial ATA (SATA) 7200 sn/mín, NCQ @ 8.075kr
Var að taka eftir þessum:
HARÐUR DISKUR - SATA! - Seagate (ST3160827AS) 160 GB, 8 MB buffer, 7200 sn/mín, Serial ATA (SATA) 7200 sn/mín, NCQ @ 8.075kr
Jæja með hverju mælið þið, þetta á að notast í leikjavél (og ekkert raptor rugl).
System disk
-
Stutturdreki
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 47
- Staða: Ótengdur