Audigy 2ZS og Sennheiser HD212Pro - Ekki meira?


Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Audigy 2ZS og Sennheiser HD212Pro - Ekki meira?

Pósturaf kristjanm » Lau 01. Apr 2006 07:41

Ég er með headphonin sem eru í titlinum, keypti þau á 6 þúsund kall fyrir nokkrum árum og ég held að það hljóti að vera enn eitthvað varið í þau þó að þau séu kannski ekkert "high-end" lengur.

Svo er ég með Soundblaster Audigy 2ZS sem ég keypti um daginn.

Hljómurinn er alveg mjög góður og allt það, en ég er samt ekki alveg nógu sáttur við hljómhæðina.

Ég veit mjög lítið um hljóðkort og headphone, en er ekki alveg rétt áætlað hjá mér að ég eigi að geta fengið alveg þrusukraft út úr þessu?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 01. Apr 2006 10:42

ef þér finnst ekki nógu mikill kraftur þá er tími að kaupa sér ný headphones... eitthvað í kringum 20þúsund :wink:

Ef þér finnst það ekki duga þá er "þrusukraftur" í Creative X-Fi kortunum...




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Lau 01. Apr 2006 13:10

mig minnir að þú eigir að geta fengið 109 db úr hljóðkortinu.......

þ.a. ef þér finnst það ekki nógu hátt er annaðhvort kominn tími til að láta tékka á heyrninni eða þú ert ekki búinn að stilla allt í botn




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mán 03. Apr 2006 15:46

Mín HD212-Pro eru nú alveg fín, og get enn sett þau á borðið og hækkað í botn ef ég nenni ekki að hafa þau á hausnum. Prófaðu allar mögulegar stillingar og allt í botn.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 03. Apr 2006 17:54

BTW þú þarft að muna að það er sér hljóð stilling fyrir PCM/Wave og svo Master... Svo er alltaf mjög lágt hljóð á DVD diskum samanborið við önnur hljóð.




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mán 03. Apr 2006 20:57

Jáh, á DVD diskum er það bara equalizer í botn.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 04. Apr 2006 08:47

nú? líkar þér eitthvað illa við dínamík? :?

mjamja skrifaði:mig minnir að þú eigir að geta fengið 109 db úr hljóðkortinu.......
109db SNR er ekki sama og 109db SPL.
Það er líka ekki hægt að gefa upp einhverja hámarks SPL tölu án þess að vita hvort það er einhver auka m-gnun eða að vita hvernig hátalara er verið að nota.


"Give what you can, take what you need."