Suð


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Suð

Pósturaf Gestir » Sun 02. Apr 2006 23:19

Sælir,

Ef ég nota headphones á kortinu minu ( SB live 24 bit ) keypti það nú bara í att í fyrravor en málið er að það er farið að suða í þessu.

T.D ef ég er að skrolla með músinni á netsíðum þá kemur svona ískurshljóð og leiðindi.

og ég get ekki spilað riddick lengur út af suði og asnalegum hljóðum.

þetta er alveg mismikið og misasnalegt og virðist varla heyrast þegar ég nota speakerana,

Headphonin eru alveg snilld og virka 200% allstaðar.

Hvað getur þetta verið annað en hljóðkortið að skíta á sig ??



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 02. Apr 2006 23:27

passaðu að vera með allt mute'að nema wave, yfirleitt pickup á linein og cdrom


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Sun 02. Apr 2006 23:31

TAKK.

Þetta er komið í lag.



klárlega nýtt met í Problem Solving timing .



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Mán 03. Apr 2006 09:34

Þetta er þekkt vandamál í þessum Shuttle vélum, lenti oft í þessu sjálfur. :)




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 03. Apr 2006 10:11

vandamál ?

ég var að nota SB kort sem kemur Shuttle ekkert við ;)

þetta var bara Line in sem gaf frá sér suð .


hehe




Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 03. Apr 2006 20:38

Þetta getur líka oft verið rafmagn.