ok ég fekk mér tölvu fyrir nokkrum dögum en hún ræður ekki við leikina mína
hverju þarf ég að bæta við til að geta spilað alla stæðstu tölvuleikina
Packard Bell Imedia 1608 MC
P4 3,06 GHz (519) / 512mb minni / 200gb diskur /
Ø Intel Pentium 4 3,06 GHz (519)
Ø 533MHz Front Side Bus flýtiminni 1024Kb
Ø 1 GB DDR vinnsluminni, max 2Gb
Ø 200 GB Eide HDD 7200 rpm harður diskur
Ø DVD+/- RW Multidrive Dual Layer skrifari (8,5GB)
Ø 6 usb 2.0
Ø 128MB FX5200LE
Ø sjónvarpskort með fjarstýringu
Ø 10/100 netkort,
Ø hátalar fylgja
Ø MS Works 8
Ø Þráðlaust Lyklaborð og mús fylgja
Ø Microsoft WindowsXP Media Center 2005 OS
Ø 2 ára ábyrgð á tölvunni
[Titli breytt og bréf fært. Lestu reglurnar]
Uppfærsla á P4 2,06 Ghz vél
-
Veit Ekki
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: SVAR!!
Velkominn á spjallið en lestu reglurnar.
Betra skjákort ætti að nægja.
2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Betra skjákort ætti að nægja.
-
Blackened
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Veit Ekki skrifaði:Blackened skrifaði:Og til að geta spilað alla stæstu leikina í góðum gæðum þá myndi ég splæsa í nVidia 7800GT eða 7900GT
En ætli 6600GT ætti ekki að duga til að spila þessa nýju leiki.
Hehe.. ég hef reyndar ekki ennþá lent í vandræðum með að spila leiki á mínu 6600GT korti..
alveg ótrúlega öflug kort miðað við verð..
..Eða jú reyndar.. ég lagga örlítið í Oblivion svona stundum.. og þó er ég með frekar litla upplausn.. 800x600