búa til flakkara


Höfundur
Bc3
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 31. Jan 2006 16:19
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

búa til flakkara

Pósturaf Bc3 » Þri 28. Mar 2006 12:51

Núna kemur að þvi að nyja tölvan fer í gang og það komast ekki meira en 2 diskar í hana og ég er með nokkra diska sem ég er að nota og ég nenni ekki að vera með þetta allt á flökkurum. þannig ég var að spá hvernig get ég notað t.d gömlu tölvuna undir hysingu þannig að diskarnir koma þarna í my computer


væri kannski bara betra að kaupa svona hysingu Mynd



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1271
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Þri 28. Mar 2006 13:13

Ef þú vilt ekki flakkara þá er allveg hægt að setja upp einnhvera vél (má vera eld gömul) og setja bara upp XP og henda öllum diskunum í hana og "mappa" bara diskana yfir á vélinia hjá þér.

Ein lausn af mörgum......


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Höfundur
Bc3
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 31. Jan 2006 16:19
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bc3 » Þri 28. Mar 2006 13:20

hvernig tengi ég þær svo á milli þá í gegn um router eða



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1271
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Þri 28. Mar 2006 13:23

Ef þú ert með router, já.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Höfundur
Bc3
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 31. Jan 2006 16:19
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bc3 » Þri 28. Mar 2006 13:31

ahh nenni þvi ekki :lol: mig vantar power snúru á hubin minn þá :? þvi routerinn er uppi og 20m lan capall niður til mín :? þannig veistu um eihvern sem á power snúru :lol:



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1271
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Þri 28. Mar 2006 13:39

Ef þetta er bara venjuleg power snúra þá ætti að geta nálgast hana í næstu tölvubúð.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.