Ég er að fara að fjárfesta í nýrri tölvu og mér þætti vænt um að fá álit ykkar á því sem ég hef hugsað mér að kaupa, þannig að komið endilega með tillögur og/eða athugasemdir. Tölvan verður mest notuð til að spila tölvuleiki.
Þetta er það sem ég ætla að kaupa
Kassi: Antec Super Lanboy -10.950 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1601
Aflgjafi:NQ4775-500WATT Ultra Silent PSU -9.248 http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... orthQ_500w
Örgjörvi:AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4400+ HT, 2,2GHz -43.950 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1731
Örgjörvavifta:Zalman Kopar örgjörvakælivifta -4.950 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1458
Móðurborð:DFI LANPARTY UT NF4 SLI-DR Expert -23.655 http://www.computer.is/vorur/5691
Skjákort:Microstar GeForce7 NX7900GTX-VT2D512E -68.950 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2311
Innra minni:Minni, 2GB (2x1GB) -15.950 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2279
Dvd skrifari:NEC 3550A silfur DVD±RW -5.450 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1747
Netkort og hljóðkort eru innifalin í móðurborðinu og ég þarf ekki harðan disk né mús, skjá eða slíkt.
Ný vél, fæ ég álit?
Re: Ný vél, fæ ég álit?
Vel valið en ekki fá þér einhvað no name minni, fyrst þú ert að fara að eyða svona miklum peningum fáðu þér þá http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2138 svona minni.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
mjamja
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
ef þú ert að fara að overclocka þá myndi ég frekar mæla með þessum örgjörva og og þessu vinslunminni en ef þú ert ekki að fara að overclocka mæli ég með því að þú fáir þér e-ð ódýrara móðurborð td asus AN8-deluxe
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
Jamm, þeir voru meira að segja búnir að því þegar ég sendi þetta inn, ég hef ruglað einhverju þegar ég var að skrifa þetta. Það er flott að fá næstum 10.000 króna verðlækkun.SolidFeather skrifaði:Þeir eru búnir að lækka skjákortið í 59.750![]()
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2311