Hverju á maður að leita eftir í skjákorti


Höfundur
arnaros
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mán 20. Mar 2006 19:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hverju á maður að leita eftir í skjákorti

Pósturaf arnaros » Fim 23. Mar 2006 19:58

Er að leita að skjákorti nvidia 7600 eða 7800 gt eða 6600 gt
er ekki alveg viss hvort sé hraðast eða best
fer það eftir Core clock speed eða það sem stendur fyrir framan lýsingur á til
dæmis í 7800 gtx kortinu stendur
• 430MHz core clock speed
• 1.2GHz 256MB GDDR3 memory

7600 kortið er
• 560MHz core clock speed
• 700MHz 256MB GDDR3 memory

og 7800 gt kortið er
400MHz core clock speed
• 1GHz 256MB GDDR3 memory
Hverju á maður að fara eftir í hraða hjálp einhver.

Af hverju er ég að heyra það hjá sumum sölumönnum í búðum að Ati kort séu að klikka í sumum leikjum er eitthvað sannleikskorn í því
humm besta fyrir peningin í dag ATI eða NVIDIA humm.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fim 23. Mar 2006 21:08

7800 GT er best af þessum þrem.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 23. Mar 2006 21:13

Þú mátt alveg færða okkur í staðin um hvaða búðir þú ert búinn að fara í og hafa ekki getað skýrt fyrir þér hvert þessara korta er öflugast. Og hvaða verlsun gaf þessa skýringu út með ATI.

Annars er af þessum sem þú talar um 7800GTX öflugast. En hvaða kort hentar þér best fer eftir því hvað þú ætlar að eyða í það. Það er ansi mikil verðmunur á þessum kortum sem þú nefnir. Menn aldrei sammála um hvort sé betra ATI eða Nvidia. Ég hef í gegnum árin flakkað á milli tegundanna.

Annars myndi ég mæla með 7900GT fyrst þú ert yfir höfuð að pæla í 7800GTX



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Fös 24. Mar 2006 01:58

Ati eru ávallt með hitavandamál.

það hef ég af reynslunni, 4 ATI kort, 8 Nvidia.

öll ATI kortin komu frá mismunandi aðila, og 1 þeirra frá ATI.
og _öll_ með hitavesen.

ég er samt með x800 núna á arctic ice og kortið er kallt :) enda 4 þús króna kæling :lol:




Höfundur
arnaros
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mán 20. Mar 2006 19:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnaros » Fös 24. Mar 2006 07:15

CendenZ skrifaði:Ati eru ávallt með hitavandamál.

það hef ég af reynslunni, 4 ATI kort, 8 Nvidia.

öll ATI kortin komu frá mismunandi aðila, og 1 þeirra frá ATI.
og _öll_ með hitavesen.

ég er samt með x800 núna á arctic ice og kortið er kallt :) enda 4 þús króna kæling :lol:


takk fyrir hjálpina en ég er að leita að skjákorti í kringum 20.000 kr
og hvað er þá best fyrir budget, notast 99% í leiki.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fös 24. Mar 2006 11:00

Ég tæki 7600GT eða X1600XT




Höfundur
arnaros
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mán 20. Mar 2006 19:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnaros » Fös 24. Mar 2006 12:21

Yank skrifaði:Ég tæki 7600GT eða X1600XT

hvar fær maður 7600 gt á 20.000 kr
hef séð á 29000 og 30.000



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Hverju á maður að leita eftir í skjákorti

Pósturaf Stutturdreki » Fös 24. Mar 2006 12:26

arnaros skrifaði:.. Af hverju er ég að heyra það hjá sumum sölumönnum í búðum að Ati kort séu að klikka í sumum leikjum er eitthvað sannleikskorn í því ..
Leikir eru, amk. í 99% tilfella, skrifaðir í OpenGL eða DirectX og nVidia hefur verið að standa sig betur í OpenGL leikjum og ATI í DirectX leikjum.

Efast um að það séu einhverjir leikir sem virka bara alls ekki á öllum ATI skjákortum sem eru til, en oft eru vandamál í sumum leikjum með ákveðnar gerðir af skjákortum eða ákveðna drivera og ég held það eigi jafnt við um nVidia og ATI.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fös 24. Mar 2006 14:32

nVidia - ATI

Potato - Patato :)




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 24. Mar 2006 15:02

fyrir 20.000 myndi ég HIKLAUST taka X800PRO frá ATI.

Það er brilliant kort í alla staði.

ég náði skori upp á 12.000 í 3dmark 03

er að keyra alla leiki í góðum gæðum án vandræða. !!

Mæli Eindregið með þessu korti í Kísildal




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Fös 24. Mar 2006 17:07

Er X800PRO kortið sem er hægt að opna 4 pipelines í viðbót,úr 12 í 16 ?
það er hægt á einhverjum af þessum X800 kortum,er það ekki ?


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fös 24. Mar 2006 20:01

arnaros skrifaði:
Yank skrifaði:Ég tæki 7600GT eða X1600XT

hvar fær maður 7600 gt á 20.000 kr
hef séð á 29000 og 30.000


Þú getur það ekki. Þessi kort X1600XT og 7600GT eru á svipuðu verði í USA. Þau verða ekki á sambærilegu verði á Íslandi í fyrstu vegna rugl álagningar á 7600GT

En færð X1600XT
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2193

Afhverju taka X800Pro gamla tækni á sama verði?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fös 24. Mar 2006 20:02

Taxi skrifaði:Er X800PRO kortið sem er hægt að opna 4 pipelines í viðbót,úr 12 í 16 ?
það er hægt á einhverjum af þessum X800 kortum,er það ekki ?


Nei það er löngu búið að taka fyrir þennann möguleika. Piplines eru laser skorin í dag í 12 píplu kortum.




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf k0fuz » Lau 25. Mar 2006 11:36

eg er með 7800gt og er sáttur.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


Holy Smoke
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Holy Smoke » Sun 26. Mar 2006 02:53

arnaros skrifaði:
Yank skrifaði:Ég tæki 7600GT eða X1600XT

hvar fær maður 7600 gt á 20.000 kr
hef séð á 29000 og 30.000


Þau eru nýkominn á markaðinn, og falla niður í 20þús þegar þau komast í fleiri íslenskar búðir. Þær fáu búðir sem eru komnar með þau okra hrikalega á þeim, sem lagast þegar þau verða fáanlegri (kortin kosta ekki nema um 200$ úti sem gerir 27þús kall hér á landi fáránlegt verð). Ef þú ert með 20þús króna hámark, þá myndi ég láta öll önnur kort vera og bíða frekar. Einu kortin undir 30þús kalli sem er þess vert að kaupa í dag eru 7800GT á 30þús. og 7600-kortin (og þá aðeins fyrir 20þús eða þar um bil). Annars eru ATi að koma með X1800GTO á næstu vikum sem eru aðeins hraðvirkari en 7600GT og aðeins hægvirkari en 7800GT, og ættu að kosta mitt á milli. Láttu alla vega X1600-kortin vera því þau eru hálfgert flopp.

Þú ert í rauninni að versla á versta tíma, þar sem eldri kortin eru að úreldast og þau nýjustu ennþá það ný að verslanir reyna að húkka sem mest fyrir þau. Ef þú gefur þessu nokkrar vikur færðu miklu betri díl en þú færð í dag.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1311
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Sun 26. Mar 2006 11:53

ef ég væri þú þá myndi ég bíða eftir 7900 GT



A Magnificent Beast of PC Master Race


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 26. Mar 2006 11:57

Yank skrifaði:
Taxi skrifaði:Er X800PRO kortið sem er hægt að opna 4 pipelines í viðbót,úr 12 í 16 ?
það er hægt á einhverjum af þessum X800 kortum,er það ekki ?


Nei það er löngu búið að taka fyrir þennann möguleika. Piplines eru laser skorin í dag í 12 píplu kortum.


Nei þau voru líka skorinn með laser í upphafi, það voru bara VIVO kortin sem þær voru disable-aðar, annars veit ég að menn eru að breita X800 GTO í X800 XT.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Sun 26. Mar 2006 16:10

Holy Smoke skrifaði:
arnaros skrifaði:
Yank skrifaði:Ég tæki 7600GT eða X1600XT

hvar fær maður 7600 gt á 20.000 kr
hef séð á 29000 og 30.000


Þau eru nýkominn á markaðinn, og falla niður í 20þús þegar þau komast í fleiri íslenskar búðir. Þær fáu búðir sem eru komnar með þau okra hrikalega á þeim, sem lagast þegar þau verða fáanlegri (kortin kosta ekki nema um 200$ úti sem gerir 27þús kall hér á landi fáránlegt verð). Ef þú ert með 20þús króna hámark, þá myndi ég láta öll önnur kort vera og bíða frekar. Einu kortin undir 30þús kalli sem er þess vert að kaupa í dag eru 7800GT á 30þús. og 7600-kortin (og þá aðeins fyrir 20þús eða þar um bil). Annars eru ATi að koma með X1800GTO á næstu vikum sem eru aðeins hraðvirkari en 7600GT og aðeins hægvirkari en 7800GT, og ættu að kosta mitt á milli. Láttu alla vega X1600-kortin vera því þau eru hálfgert flopp.

Þú ert í rauninni að versla á versta tíma, þar sem eldri kortin eru að úreldast og þau nýjustu ennþá það ný að verslanir reyna að húkka sem mest fyrir þau. Ef þú gefur þessu nokkrar vikur færðu miklu betri díl en þú færð í dag.


Ég vorkenni mjög fólki sem ekki hefur vit á þessu. Var í BT í kringlunni áðan og þar voru í röðum 9800 Pro á tæpan 17 þús kall 6600GT á um 18 og X600XT allt á fáránlegu verði.

Staðreindin er að innkaupaaðilar á Íslandi eru overstocked á 6600GT dótinu.