Hvaða mús er best í dag?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða mús er best í dag?

Pósturaf GuðjónR » Fös 24. Mar 2006 21:02

Titillinn segir eiginlega allt...



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1271
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Fös 24. Mar 2006 21:11

Ég er með MX518 og er sáttur, þannig ef þú ert ekki að spá í neinni fansí mús þá fær hún mitt atkvæði !


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Fös 24. Mar 2006 22:01

ég er með razor diamondback og ég elska hana




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Fös 24. Mar 2006 22:19

logitech og razer mýsnar eru bestar að mínu mati og bara pesrónulegt hvort að menn vilja stýra músinni með puttunum eða lófanum og sjálfur kýs ég razer mýs

razer eru með diamondback sem er 1600dpi optical mús og copperhead sem er 2000dpi laser mús með minniskubb til að geyma stillingar ásamt ýmsum sniðugum fídusum

logitech eru með mx500 línuna sem er optical og svo g línuna sem eru geislamýs og 5 er leikjamúsin með lóðum og 7 er þráðlausa útgáfan

Mynd

Mynd


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Lau 25. Mar 2006 00:21

Mér finnst MX510 ansi góð, miðað við að á undan var ég með eitthvað þráðlaust drasl. MX510 og G5 eru nú samt örugglega betri.
Get hins vegar ekki gert upp hvort ég vill razor diamondback eða G5 :?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Lau 25. Mar 2006 00:46

Eitt: EKKI KAUPA ÞRÁÐLAUSAR MÝS FYRIR LEIKI

Þetta er það eina sem ég segji :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 25. Mar 2006 00:58

-G5 á að vera með einhverju svaka surface-i sem minnkar svitamyndun á tölvufíklum.
-Laser mús.
-On-fly Sens reducer/increaser
-Víruð
-Lóð til að balancera músina. (þarft ekki að moda eins og með mx5xx línuna)
-MX layoutið




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Lau 25. Mar 2006 02:04

Pandemic skrifaði:-G5 á að vera með einhverju svaka surface-i sem minnkar svitamyndun á tölvufíklum.
-Laser mús.
-On-fly Sens reducer/increaser
-Víruð
-Lóð til að balancera músina. (þarft ekki að moda eins og með mx5xx línuna)
-MX layoutið


Hehe. :lol:




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Lau 25. Mar 2006 02:15

humm.. aldrei tekið eftir hví hvað mx510 fær mann til að svitna.. en þegar ég hugsa um það...




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Lau 25. Mar 2006 02:18

Rusty skrifaði:humm.. aldrei tekið eftir hví hvað mx510 fær mann til að svitna.. en þegar ég hugsa um það...


Djöfull eruði sveittir maður ;) :D

ég á 2 mx 510 mýs og ég svitna ekkert í lófunum við að nota þær..

Gæti haft áhrif að ég læt ekki allan lófann hvíla á músinni.. er bara með úlliðinn á borðbrúninni og stýri með puttunum




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf k0fuz » Lau 25. Mar 2006 11:44

eg var með ms 1.1 , svo varð hún eitthvað funky og byrjaði að tvíklikka og eg hafði aldrei séð neinn væla um tvíklikk á mx510 svo eg fékk mer hana bara. en annars ef eg myndi sjá MS 3.0 vera selda einhverstaðar þá myndi eg hiklaust kaupa hana :D


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Lau 25. Mar 2006 12:23

k0fuz skrifaði:eg var með ms 1.1 , svo varð hún eitthvað funky og byrjaði að tvíklikka og eg hafði aldrei séð neinn væla um tvíklikk á mx510 svo eg fékk mer hana bara. en annars ef eg myndi sjá MS 3.0 vera selda einhverstaðar þá myndi eg hiklaust kaupa hana :D


Þessi mús?

http://www.tb.is/?gluggi=vara&vara=2840




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 422
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Lau 25. Mar 2006 12:25

Já það er þessi mús nema það er hætt að framleiða hana með snúru bara þráðlaust lagg :S




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 25. Mar 2006 12:39

mæli með G7 ef þú vilt þráðlausa ;)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 25. Mar 2006 12:40

Ég treysti þessum mun betur fyrir að gera góðar mýs
http://www.microsoft.com/hardware/mouse ... px?pid=049

Þeir gera léttar mýs sem falla vel í lófa og það er ekki hávaði í þeim þegar þær eru nottaðar og scroll hjólið er það besta á netið eða í office Hægt að láta takkana gera mismunandi hluti eftir hvaða forrit er virkt, t.d. copy/past í word. Besta rafhlöðu endingin. Þráðlaust "lagg" er nánast ósýnilegt...




Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Lau 25. Mar 2006 14:58

mx518 er mjög góð mús, áður en ég fjárfesti í henni hafði ég bara verið með "venjulegar" mýs og það er alveg ótrúlegur munur að nota þetta


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Lau 25. Mar 2006 17:49

mín draumamús er þessi með þessa tækni.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Lau 25. Mar 2006 22:45

Rusty skrifaði:mín draumamús er þessi með þessa tækni.


Panta hana?

ísl. Kr. 3000

Flutningur, tollur, heimsending ofl 2.322

VSK kr 1.471

Samtals gjöld 3.792

Alls: 7.474

*EDIT*

Gleymdi næstum, G5 4tw


Modus ponens


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Lau 25. Mar 2006 22:55

Gúrú skrifaði:
Rusty skrifaði:mín draumamús er þessi með þessa tækni.


Panta hana?

ísl. Kr. 3000

Flutningur, tollur, heimsending ofl 2.322

VSK kr 1.471

Samtals gjöld 3.792

Alls: 7.474

*EDIT*

Gleymdi næstum, G5 4tw


Það sem hann er að reyna að segja er að hann væri til að fá mús sem væri eins og þessi fyrri en hefði sömu tækni og þessi seinni, það er nú erfitt að panta mús sem er ekki til. :roll:




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Lau 25. Mar 2006 23:01

Er með g5

Geðveik mús :lol:



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1311
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Lau 25. Mar 2006 23:12

ég persónulega mæli með G5 besta mús sem ég hef átt :8)



A Magnificent Beast of PC Master Race