Munur á AMD örgjörvum
-
Gestir
Höfundur - Staða: Ótengdur
Munur á AMD örgjörvum
Sælir allir
Ég er að fara að versla mér örgjörva.
Í dag er ég með AMD64 3200 og mjög sáttur en langar í meira muscle.
Ég hef verið að velta fyrir mér X2-4200 eða Opteron 165. Eða þessvegna x2 3800 // Opteron 148.
Gnarr sér um að koma þessu í OC, en þó mun ég ekki OC hann mikið vegna möguleika á hita (Ég er með Shuttle)
Hvað leggið þið til að ég geri, til að hámarka árangur miðað við kostnað.
Ég er að fara að versla mér örgjörva.
Í dag er ég með AMD64 3200 og mjög sáttur en langar í meira muscle.
Ég hef verið að velta fyrir mér X2-4200 eða Opteron 165. Eða þessvegna x2 3800 // Opteron 148.
Gnarr sér um að koma þessu í OC, en þó mun ég ekki OC hann mikið vegna möguleika á hita (Ég er með Shuttle)
Hvað leggið þið til að ég geri, til að hámarka árangur miðað við kostnað.
-
gnarr
- Kóngur
- Póstar: 6596
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 366
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Optron 165 örgjörfinn minn er talsvert kaldari en Winhchester 3000+ örgjörfinn sem ég var með.
mjög skrítinn hlutur...
Winchester 3000+ :
9*293 = 2637MHz ... einn kjarni og 1x 512KB cache.
fór mest í 50°c eftir 12 tíma prime
Opteron 165 :
9*293 = 2637MHz ... tveir kjarnar og 2x 1MB cache
fer mest á 45°c eftir 12 tíma dualprime.
mjög skrítinn hlutur...
Winchester 3000+ :
9*293 = 2637MHz ... einn kjarni og 1x 512KB cache.
fór mest í 50°c eftir 12 tíma prime
Opteron 165 :
9*293 = 2637MHz ... tveir kjarnar og 2x 1MB cache
fer mest á 45°c eftir 12 tíma dualprime.
"Give what you can, take what you need."
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Ég held að 4200 væri sniðugri fyrir þig því hann hefur umfram 165 örran 10x og 11x multipiler. Ég veit reyndar ekki hversu hátt þetta shuttle móðurborð hjá þér fer hátt en ef það meikar allveg 300x9=2700 þá er 165 örrinn sniðugri. Hitt held ég þó að væri meira safe, t.d. 11x245=2695. Ef þú skilur hvað ég á við.
-
Gestir
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
BrynjarDreaMeR
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 307
- Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Árbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Gnarr kom nú Shuttlunni minni í 2.5GHZ, en hún reyndar hitnaði alveg ferlega, eða mér fannst það. var í tæpum 60°
þannig að móðurborðið bíður alveg upp á nægt OC
Ég myndi aldrei fara að OC þetta mikið.
Færi með t.d 4200 örgjörvan í kannski 2.5 eða 2.6ghz
Ók eins og þú ert með þetta núna 10x250=2,5Ghz. Þannig leiða má líkur að:
Ef þú tekur 165 örran þá 9x250=2,25Ghz
ef
4200 11x250=2,75Ghz
Þannig ég 4200 meira safe.
Ps. Það er ekkert safe þegar kemur að OC
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:ég stórlega efast um að hann myndi koma 4200+ í 11*250.
Ég líka.
Er sjálfur með 4200 í 11x240=2.64 og DDR 480 T1 og það einungis eftir fyrsta fikt. En segjum að hann fari einungis í 205x11. Þá er það mjög svipað í hz og 9*250 sem yrði þó eitthvað öflugra. Það er eiginlega ekki hægt að ræða þetta neitt af viti nema vita hvað minnið þolir líka.
-
viddi
- Stjórnandi
- Póstar: 1311
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Munur á AMD örgjörvum
ÓmarSmith skrifaði:Gnarr sér um að koma þessu í OC, en þó mun ég ekki OC hann mikið vegna möguleika á hita (Ég er með Shuttle)
Gnarr viltu vera vinur minn ?
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
Gestir
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Ég er með SuperTAlent sem Gnarr kom í DDR 420 CL 2.5.5.5.7
eða var það ekki ?
það var amk drullu gott
Þú meinar væntanlega 2,5 3 3 7 eins og er í undirskriftinni.
Þetta þýðir þá mögulega 210x11=2.31Ghz á örgjörva og minni DDR420
vs 9x250=2.25Ghz seinna myndi væntanlega skila meiri bandvídd.
Kemur þó held ég mjög svipað út í performance. Ég er enn á því að 4200 væri meira safe.
-
Gestir
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Í leikjum frekar lítill
http://www23.tomshardware.com/cpu.html? ... 7&chart=60
En verður væntanlega meiri eftir því sem fleiri leikir styðja Dualcore.
En í multitasking hellingur
http://www23.tomshardware.com/cpu.html? ... 7&chart=75
Leiktu þér aðeins með Tomma þarna og þá sérðu þetta betur.
http://www23.tomshardware.com/cpu.html? ... 7&chart=60
En verður væntanlega meiri eftir því sem fleiri leikir styðja Dualcore.
En í multitasking hellingur
http://www23.tomshardware.com/cpu.html? ... 7&chart=75
Leiktu þér aðeins með Tomma þarna og þá sérðu þetta betur.
-
BrynjarDreaMeR
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 307
- Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Árbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Munur á AMD örgjörvum
viddi skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Gnarr sér um að koma þessu í OC, en þó mun ég ekki OC hann mikið vegna möguleika á hita (Ég er með Shuttle)
Gnarr viltu vera vinur minn ?
Er eitthvað að mér eða hljómar þetta hommalega?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Gestir
Höfundur - Staða: Ótengdur