Það væri gaman að heyra frá einhverjum um skoðanir eða reynslu af opteron 939 örrunum.
Mér finnst þei vera svo lítið í gangi hérna heima, miðað við OC möguleika.
Skoðanir eða reynslur af Opteron 939 örgjörfunum?
-
Veit Ekki
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
'gnarr' er með sinn 165 sem er stock á 1.8 GHz OC í 2,637 GHz
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... &start=280
Scrolla aðeins niður.
Þeir virðast vera að virka ágætlega.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... &start=280
Scrolla aðeins niður.
Þeir virðast vera að virka ágætlega.
-
Gestir
- Staða: Ótengdur
-
BrynjarDreaMeR
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 307
- Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Árbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
wICE_man
- ÜberAdmin
- Póstar: 1302
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 57
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
@Arinn@ skrifaði:BrynjarDreaMeR skrifaði:ég er með 1 opteron 165 mig vantar bara 500w psu til að ná að oc-ia Mikið
Kannski kemstu ekkert hátt upp þú hefur ekki hugmynd um það, kannski kemstu bara uppí 2.2 hver veit.
Það er samt sama sem gildir um léleg örgjörva-eintök og góð. því betri sem grunnurinn er, því hærra kemstu. Þetta er jafnvel enn mikilvægara ef örgjörvinn er eitthvað tæpur í yfirklukkun og þar fæst jafnvel enn betri aukning með stabílum voltum, góðri kælingu og stöðugum platformi.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
stjanij
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 609
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hérna er linkur sem sýni "bestu" steppings fyrir opteron.
http://wiki.extremeoverclocking.com/wik ... _Steppings
http://wiki.extremeoverclocking.com/wik ... _Steppings