Skoðanir eða reynslur af Opteron 939 örgjörfunum?

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skoðanir eða reynslur af Opteron 939 örgjörfunum?

Pósturaf stjanij » Sun 12. Mar 2006 18:27

Það væri gaman að heyra frá einhverjum um skoðanir eða reynslu af opteron 939 örrunum.

Mér finnst þei vera svo lítið í gangi hérna heima, miðað við OC möguleika.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Sun 12. Mar 2006 18:46

'gnarr' er með sinn 165 sem er stock á 1.8 GHz OC í 2,637 GHz

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... &start=280

Scrolla aðeins niður.

Þeir virðast vera að virka ágætlega. :P



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 13. Mar 2006 00:10

Siko hérna á spjallinu er með sinn Opteron 165 á 3GHz, Reyndar undir VapoChill LS. Svo er annar félagi minn með sinn Opteron 165 í 2.5GHz á lofti. Hann kæmi honum sjálfsagt hærra ef hann myndi reyna það.


"Give what you can, take what you need."


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 21. Mar 2006 19:00

En svona honestly, hann er 1.8 stock og runnar allt smooth, er mikill performance munur þegar hann er kominn í 2.5ghz




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Þri 21. Mar 2006 20:27

Ég myndi reyna ða redda mér opteron með sama steppings og gnarr færð það ekkert mikið betra.




BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Þri 21. Mar 2006 21:38

ég er með 1 opteron 165 mig vantar bara 500w psu til að ná að oc-ia Mikið


Spjallhórur VAKTARINNAR


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Þri 21. Mar 2006 22:12

BrynjarDreaMeR skrifaði:ég er með 1 opteron 165 mig vantar bara 500w psu til að ná að oc-ia Mikið


Kannski kemstu ekkert hátt upp þú hefur ekki hugmynd um það, kannski kemstu bara uppí 2.2 hver veit.




wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 22. Mar 2006 10:16

@Arinn@ skrifaði:
BrynjarDreaMeR skrifaði:ég er með 1 opteron 165 mig vantar bara 500w psu til að ná að oc-ia Mikið


Kannski kemstu ekkert hátt upp þú hefur ekki hugmynd um það, kannski kemstu bara uppí 2.2 hver veit.


Það er samt sama sem gildir um léleg örgjörva-eintök og góð. því betri sem grunnurinn er, því hærra kemstu. Þetta er jafnvel enn mikilvægara ef örgjörvinn er eitthvað tæpur í yfirklukkun og þar fæst jafnvel enn betri aukning með stabílum voltum, góðri kælingu og stöðugum platformi.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 23. Mar 2006 22:19

hérna er linkur sem sýni "bestu" steppings fyrir opteron.

http://wiki.extremeoverclocking.com/wik ... _Steppings