Ný server vél - MAX 50þús kr. budget

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ný server vél - MAX 50þús kr. budget

Pósturaf hagur » Mán 20. Mar 2006 18:15

Sælir,

Datt í hug að þið gætuð hjálpað mér að velja slátur í eitt stykki server-vél.

Hlutverk tölvu:
    Vera í gangi 24/7
    Fileserver
    Vefþjónn/Database server o.sv.frv.
    Mun keyra Win2003 að öllum líkindum


Kröfur:
    1. Hljóðlát
    2. Hljóðlát
    3. Hljóðlát
    4. Stöðug
    5. 512mb+ í minni
    6. Viftulaust skjákort, helst DirectX 9 samhæft
    7. Sæmilega öflug á nútíma mælikvarða (2-3 ghz ?)

Það sem mig vantar EKKI:
    Harður diskur
    Skjár
    Mús/lyklaborð


Þó að þetta sé aðallega hugsað sem server vél fyrir heima-lanið, þá mun ég líklega koma til með að nýta LCD sjónvarp sem er í sama herbergi, sem skjá. Því væri afskaplega nice að geta glápt á XVID/DIVX etc. Geri mér grein fyrir því að það þarf ekki sérstaklega mikinn kraft til þess, en ég myndi líklega skella upp Mediaportal HTPC frontend og fyrir það er mælt með DirectX 9 skjákorti.

Eins og áður kom fram, þá er algjörlega vital að hún sé sem hljóðlátust. Því væri meiriháttar að fá passive CPU-kælingu ef það væri möguleiki og extra silent PSU. (Er ekki tilbúinn að fara í vatnskælingu, enda hæpið með þetta budget)

Í þetta ævintýri er ég tilbúinn að setja að hámarki 50 þúsund krónur!

Hvað skal velja? GO WILD! :D




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 20. Mar 2006 19:52

Erfitt að fara "WILD" með 50.000 kr budget :)

En mér finnst að þú ættir að reyna að redda þér notuðum hlutum ef þú ert að finna þér ódýra server vel.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Mán 20. Mar 2006 19:59

Hehe jamm, líklega :wink:

En þetta drasl er orðið svo ódýrt í dag .... kassi/móðurborð/örri kannski á 20-25þús kall, þá er annar eins peningur eftir til að spreða.

Notabene að þetta þarf ALLS ekki að vera það nýjasta og besta .... Sempron myndi t.d alveg duga og vel það.

Einhverjar hugmyndir ??




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 20. Mar 2006 21:36

Skal selja þér s939 Asus AGP 8 borð, getur fengið þér sempron og 2 gb af minni á slikk.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 20. Mar 2006 23:25

sempron 939 eru náttúrulega ekki komnir enþá.. eða hvað?


"Give what you can, take what you need."


wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 21. Mar 2006 10:28

Það sem mér dettur í hug er eftirfarandi:

ASRock 939NF4G-SATA2 (með innbyggðu DX9.0 skjákorti)
Athlon64 3200+
Thermaltake Big Typhoon
G.Skill 2x512MB ddr400
Aspire B2KL svartur m. 420W aflgjafa

Allt hlutir frá kísildalnum að sjálfsögðu

Samtals: 44.700kr

PS. Fyrir þá sem ekki vita það þá er ég einn eigenda sem og starfsmaður kísildals ehf. og þar af leiðandi hrikalega hlutdrægur svo endilega fáið álit fleiri aðila :)


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Þri 21. Mar 2006 11:45

Sæll wICE_man,

Var einmitt að brása vefinn þinn í gær og að skoða ekki ósvipaða samsetningu.

Líst geysilega vel á þessa örgjörvaviftu, sé ekki betur en að hún sé með því hljóðlátara sem fæst í dag.

En hvað geturðu sagt mér um þennan kassa/PSU? Alveg hreinskilið svar :wink: Heyrist mikið í þessu PSU? :)

Annars breytti ég samsetningunni aðeins, dróg aðeins úr CPU-kraftinum og valdi annað móðurborð, er svolítið hrifinn af þessum MicroATX borðum. Bætti líka við DVD-drifi.

Hvernig passar þetta saman? http://www.kisildalur.is/?code=EMEASCASBBD2QAIIAQEBG6

Fattaði líka að ég verð eiginlega að koma 1stk 512mb fartölvuminni fyrir í budgettinu, þú lumar ekkert á svoleiðis er það (Fyrir HP nx7000 vél)?



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Þri 21. Mar 2006 19:37

kauptu bara einhverja gamla druslu á 10þ kall. Það ætti að duga og vel það




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Þri 21. Mar 2006 20:22

u já sem heyist í eins og vörubíl ?



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Þri 21. Mar 2006 21:04

[quote="@Arinn@"]u já sem heyist í eins og vörubíl ?[/quote

finnst þér gamlar tölvur háværarir en nýjar? Ég er með eina 800Mhz sem ég keypti á 8000kr, hún er svo hljóðlát að ég er ekki alltaf viss um að hún sé í gangi.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Þri 21. Mar 2006 21:08

Dagur skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:u já sem heyist í eins og vörubíl ?
finnst þér gamlar tölvur háværarir en nýjar? Ég er með eina 800Mhz sem ég keypti á 8000kr, hún er svo hljóðlát að ég er ekki alltaf viss um að hún sé í gangi.

Hann er að tala um 2-3Ghz, ekki 800Mhz ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Þri 21. Mar 2006 21:26

Viktor skrifaði:
Dagur skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:u já sem heyist í eins og vörubíl ?
finnst þér gamlar tölvur háværarir en nýjar? Ég er með eina 800Mhz sem ég keypti á 8000kr, hún er svo hljóðlát að ég er ekki alltaf viss um að hún sé í gangi.

Hann er að tala um 2-3Ghz, ekki 800Mhz ;)


og ég er að segja að það er óþarflega öflug tölva fyrir svona lagað. :wink:




wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 21. Mar 2006 21:46

hagur skrifaði:Sæll wICE_man,

Var einmitt að brása vefinn þinn í gær og að skoða ekki ósvipaða samsetningu.

Líst geysilega vel á þessa örgjörvaviftu, sé ekki betur en að hún sé með því hljóðlátara sem fæst í dag.

En hvað geturðu sagt mér um þennan kassa/PSU? Alveg hreinskilið svar :wink: Heyrist mikið í þessu PSU? :)

Annars breytti ég samsetningunni aðeins, dróg aðeins úr CPU-kraftinum og valdi annað móðurborð, er svolítið hrifinn af þessum MicroATX borðum. Bætti líka við DVD-drifi.

Hvernig passar þetta saman? http://www.kisildalur.is/?code=EMEASCASBBD2QAIIAQEBG6

Fattaði líka að ég verð eiginlega að koma 1stk 512mb fartölvuminni fyrir í budgettinu, þú lumar ekkert á svoleiðis er það (Fyrir HP nx7000 vél)?


Það heyrist furðulega lítið í þessum aflgjafa, ég er ekki með dB-mæli við höndina en ég þarf að fara með eyrað í svona 50cm fjarlægð aftan að kassanum til að heyra í honum í tiltölulega hljóðlátu herbergi, ekki alveg dead-silent en býsna nálægt því. Ég myndi giska á ca. 20dB ef við notum sömu mælieiningu og við örgjörvaviftur.

Ég er að fara að fá góð fartölvuminni frá G.Skill, verðið verður sennilega 4.600kr


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Mið 22. Mar 2006 10:25

Dagur skrifaði:
Viktor skrifaði:
Dagur skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:u já sem heyist í eins og vörubíl ?
finnst þér gamlar tölvur háværarir en nýjar? Ég er með eina 800Mhz sem ég keypti á 8000kr, hún er svo hljóðlát að ég er ekki alltaf viss um að hún sé í gangi.

Hann er að tala um 2-3Ghz, ekki 800Mhz ;)


og ég er að segja að það er óþarflega öflug tölva fyrir svona lagað. :wink:


Ég er nú þegar með 733 MHz vél sem sinnir þessu hlutverki heima hjá mér ... til lítils að fara að uppfæra gamalt drasl upp í annað gamalt drasl :lol:

Þarf öflugri vél undir þetta, og langar frekar að kaupa nýtt. Alltof langt síðan ég keypti mér nýtt tölvudót, er kominn með fráhvarfseinkenni.


wICE_man:

Ok gott mál með PSU-ið. Ef ske kynni að mér finndist einhver óþarfa hávaði í þessu, þá get ég alltaf skipt PSU-inu út fyrir annað, er ekki bara standard PSU í þessum kassa? Ekkert propriatory dót, soðið fast? :wink: