Sælir,
ég er með Sapphire x800Gto kort, þegar ég var með orginal kælingu gat ég oc það nokkuð mikið, man ekki alveg hversu mikið.
Svo fannst mér það vera að hitna aðeins of mikið þ.a. ég ákvað að setja AC 5 viftu á það og eftir að ég setti hana á hef ég ekki getað oc kotið neitt, það koma meira að segja artifacts a venjulegri klukkutíðni.
Er möguleiki á að ég hafi skemmt kortið þegar ég setti viftuna á?
Get ekki O.C.
-
Stutturdreki
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 47
- Staða: Ótengdur
Neibb.. enginn veit neitt..mjamja skrifaði:bump, veit enginn neitt?
En ertu búinn að sjá hvort kælingin situr nógu vel á? Ég þurfti að herða mjög vel til að ná snertingu við minnið þegar ég setti svona kælingu á hjá mér.
Það er mjög auðvelt að setja þetta á, ættir ekki að geta skemmt neitt nema þú missir kortið eða 'stuðað' það með stöðurafmagni.
