Vandræði með Tölvu


Höfundur
Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandræði með Tölvu

Pósturaf Mencius » Lau 18. Mar 2006 17:05

Góðan Daginn, Ég á í vandræðum með tölvuna mína og hef átt í töluverðum vandræðum með hana síðan ég fékk hana, það lýsir sér þannig að, hún á það til að frjósa, restarta sér, bluescreena uppúr þurru, skiptir engu hvort það sé mikill vinnsla í gangi eða ekki, hún virðist eiga það til að frjósa ef ég er t.d með azureus í gangi og kveiki á öðru forriti sem þarf að nota netið eins og google earth eða cs:source, og það tekur hana rúma mínútu að byrja að responda allmennilega þegar ég er kominn inní windows þá gerist ekkert í meira en hálfa mínútu þá allt í einu heyrast þvílík læti í hdd og hann fer á fullt og þá startast msn sem er það eina sem ég er með í start up fyrir utan vírusvörn.

Þannig að ég er að velta því fyrir mér hvað gæti verið að bila hjá mér, ég er búin að prufa 3 skjákort, 2 örgjörva, 3 psu, 2 minni, 3 hdd og ekkert virðist virka, talaðivið þá í start þar sem ég keypti móðurborðið og eitthver þar sagði að þessi móðurborð væru svo öflug að þau crössuðu stundum vegna þess?

Síðan var það eitt sem ég var að velta fyrir mér með þegar maður er með tölvuna tengda í sjónvarp plús skjá er eðlilegt að ef maður er með video í gangi og ég er t.d að browsa í firefox og scrolla niður síðu eða er að hlaða síðu þá stoppar myndinn á sjónvarpinu og byrjar að lagga?


ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks


hahallur
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Tölvu

Pósturaf hahallur » Lau 18. Mar 2006 17:56

Mencius skrifaði:Góðan Daginn, Ég á í vandræðum með tölvuna mína og hef átt í töluverðum vandræðum með hana síðan ég fékk hana, það lýsir sér þannig að, hún á það til að frjósa, restarta sér, bluescreena uppúr þurru, skiptir engu hvort það sé mikill vinnsla í gangi eða ekki, hún virðist eiga það til að frjósa ef ég er t.d með azureus í gangi og kveiki á öðru forriti sem þarf að nota netið eins og google earth eða cs:source, og það tekur hana rúma mínútu að byrja að responda allmennilega þegar ég er kominn inní windows þá gerist ekkert í meira en hálfa mínútu þá allt í einu heyrast þvílík læti í hdd og hann fer á fullt og þá startast msn sem er það eina sem ég er með í start up fyrir utan vírusvörn.

Þannig að ég er að velta því fyrir mér hvað gæti verið að bila hjá mér, ég er búin að prufa 3 skjákort, 2 örgjörva, 3 psu, 2 minni, 3 hdd og ekkert virðist virka, talaðivið þá í start þar sem ég keypti móðurborðið og eitthver þar sagði að þessi móðurborð væru svo öflug að þau crössuðu stundum vegna þess?

Síðan var það eitt sem ég var að velta fyrir mér með þegar maður er með tölvuna tengda í sjónvarp plús skjá er eðlilegt að ef maður er með video í gangi og ég er t.d að browsa í firefox og scrolla niður síðu eða er að hlaða síðu þá stoppar myndinn á sjónvarpinu og byrjar að lagga?


Þetta er eflaust rétt hjá start gaurunum, mikið vesen á þessum borðum, spurning um heppni held ég.

Annars gætiru prófað fleiri minni, það er í rauninni eina sem getur verið að miðað við hvað þú ert búin að prófa ( held ég ).

Ef þú hefur tök á myndi ég reyna TCCD minni.




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Lau 18. Mar 2006 21:10

Móðurborðið væntanlega.. fá því skipt?

Einnig, sjónvörp eru fyrir kvikmyndir.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Tölvu

Pósturaf Yank » Lau 18. Mar 2006 22:39

Mencius skrifaði:einhver þar sagði að þessi móðurborð væru svo öflug að þau crössuðu stundum vegna þess?


Hver sagði þetta við þig?

Ertu örugglega með allar stillingar í Bios "réttar"? Það er nefnilega ekki fyrir alla að stilla bios á DFI borðum.



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Tölvu

Pósturaf Mazi! » Lau 18. Mar 2006 22:42

Yank skrifaði:
Mencius skrifaði:einhver þar sagði að þessi móðurborð væru svo öflug að þau crössuðu stundum vegna þess?


Hver sagði þetta við þig?

Ertu örugglega með allar stillingar í Bios "réttar"? Það er nefnilega ekki fyrir alla að stilla bios á DFI borðum.


já fór einmitt að spá hvaða rugl þetta væri :?


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


Höfundur
Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mencius » Sun 19. Mar 2006 18:20

Eitthver starfmaður hjá Start sagði mér þetta, Ég er ekkert alveg pottþéttur á að allar stillingar í bios séu réttar, ég spurði á dfi-forums eitthvern tíman og þeir sögðu mér að stilla timings á minninu sem ég gerði, það er eina sem ég er búin að fikta í sambandi við biosinn fyrir utan að stilla boot order og svoleiðis, ef þið vitið um eitthverjar stillingar sem gætu virkað þá væri þær alveg velþegnar.


ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 19. Mar 2006 21:41

Mín reynsla er að hætta öllu þessu veseni og fá sér gott stabílt borð, ekki nema þú ætlir að OC-a for real.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Tölvu

Pósturaf Viktor » Sun 19. Mar 2006 23:44

hahallur skrifaði:
Mencius skrifaði:Góðan Daginn, Ég á í vandr....


Þetta er eflaust rétt hjá....


Sniðugt hjá þér, Hallur, að tilvitna bréfið hans í fyrsta svari svo það sé alveg á hreinu að þú sért að svara honum en ekki öðrum...


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 20. Mar 2006 09:36

Ertu að röfla ?

Ég vorkenni bara fólki sem þarf að umgangast svona l337 nöldursegg.




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 20. Mar 2006 09:43

Nákvæmlega,

Hvað ertu alltaf að röfla Viktor. Hefuru ekkert betra að gera ?

" Menn sem eiga ekki betri tölvu en þetta eiga ekki að vera að ibba sig hérna á vaktinni "

þetta er svona álíka skemmtilegt svar :8)

Þroskastu nú vinur ..




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Tölvu

Pósturaf Veit Ekki » Mán 20. Mar 2006 13:05

Viktor skrifaði:
hahallur skrifaði:
Mencius skrifaði:Góðan Daginn, Ég á í vandr....


Þetta er eflaust rétt hjá....


Sniðugt hjá þér, Hallur, að tilvitna bréfið hans í fyrsta svari svo það sé alveg á hreinu að þú sért að svara honum en ekki öðrum...


Til þess er nú þessi tilvitnunartakki.