Server vél


Höfundur
neczyn
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 18. Mar 2006 10:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Server vél

Pósturaf neczyn » Lau 18. Mar 2006 10:06

Hvar fæ ég vél til að hýsa server í cs ?


neczyN


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 18. Mar 2006 13:20

Setur einhvernvegin tölvu saman, skemmtilegast að kaupa notað ódýrt dót :)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Lau 18. Mar 2006 13:38

[kaldhæðni]Færð vélina á http://www.bt.is, þeir eru með svona CS hýsingarvélar...[/kaldhæðni]

Vélin þarf bara að vera nógu öflug fyrir leikinn og má alveg vera meira en nóg.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Lau 18. Mar 2006 21:19

http://www.netheimar.is

Ef þú ert í hugleiðingum að hýsa sjálfur, þá þarftu nú ekki öfluga vél fyrir CS 1.6 server. Setur bara upp Windows 2003, og nýtir þér síðan þessar leiðbeiningar.
Nema þú viljir vera rosalega pro, þá seturðu upp Linux, og notar leiðbeiningar af http://www.srcds.com (breyta bara Counter-Strike Source alltaf í cstrike, og srcds í hlds)