frá hvaða framleiðanda fæ ég.....


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

frá hvaða framleiðanda fæ ég.....

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Þri 13. Des 2005 21:43

frá hvaða framleiðandum eru hljóðlitlir harðir diskar?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 13. Des 2005 21:45

Samsung og Seagate.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 14. Des 2005 10:12

Samsung eða Samsung ;)

Seagate og nýrri WD koma þar á eftir og Maxtor og Hitachi reka svo lestina með skruðningi og látum :)


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Mið 14. Des 2005 13:15

Ég á einn Seagate og einn WD. Mér finnst WD diskurinn vera hljóðlátari í vinnslu en Seagate hljóðlátari Idle.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mið 14. Des 2005 22:58

samsung




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 420
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Mið 14. Des 2005 23:21

ég er með ide 250 gb seageate og mer finnst hann finn heyrist ekkert mjög mikid i honumm allavegana get eg sofið vel þog hann sé a fullu :D




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 23. Des 2005 15:30

Seagate. ... klárlega

Barracuda er sá hljóðlátasti sem ég hef átt..

er líka með WD, SAMSUNG og MAXTOR ..




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fös 23. Des 2005 18:16

Sko.. það er meiri hávaði í Seagate disknum mínum heldur en WD disknum í vinnslu..

en idle heyri ég í hvorugum þeirra :P



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 23. Des 2005 20:39

Samsung! klárlega.. ég er með 5 samsung diska í vélinni minni, og það heirist mun minna í henni heldur en vélinni hanns ómars. :8)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 24. Des 2005 02:13

gnarr skrifaði:Samsung! klárlega.. ég er með 5 samsung diska í vélinni minni, og það heirist mun minna í henni heldur en vélinni hanns ómars. :8)


Where do I join the club?




Mumminn
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mið 26. Jan 2005 14:22
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mumminn » Lau 24. Des 2005 14:55

Blackened skrifaði:Sko.. það er meiri hávaði í Seagate disknum mínum heldur en WD disknum í vinnslu..

en idle heyri ég í hvorugum þeirra :P


djöfull er ég ósammála þér á þessu commenti.. ég hef verið með 6xSeagate diska í vélinni minni og síðan 1xWD. Eftir að ég seldi WD heyrði ég mikinn mun á vélinni.




Stebbi
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 12. Feb 2004 20:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi » Lau 24. Des 2005 15:01

Ég er með þrjá samsung spinpoint og einn seagate barracuda og í vinnslu er lang mesti hávaðinn í seagate disknum, en í idle eru þeir allir mjög hljóðlátir.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Sun 25. Des 2005 17:22

Samsung !


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 25. Des 2005 18:26

Samsung hitna án efa mikið meira en Seagate þannig ég mæli með Seagate



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Sun 25. Des 2005 18:38

Pandemic skrifaði:Samsung hitna án efa mikið meira en Seagate þannig ég mæli með Seagate


bara kóða kælingu, það er ein 120 mm og 1 80 mm vifta sem blása á diskana mína 3 þar af 2 samsung og þeir eru á milli 25 °C til 30 °C



A Magnificent Beast of PC Master Race