KOMIÐ [Ó.E]mjög ódýru skjákorti KOMIÐ
Sent: Mán 03. Feb 2025 20:32
af kizi86
góðan daginn, vinur minn var að lenda í því óláni að skjákortið hans er að gefa upp öndina, nema hvað að hann er ekki alveg vel fjáður þessa dagana, þar sem hann er með rétt rúmlega mánaðargamalt barn upp á arminn, svo peningar verða að fara í mikilvægari málefni þessa stundina, hvað eru þið með til að' bjarga einum nýbökuðum föður?
EDIT: búinn að redda
Re: [Ó.E]mjög ódýru skjákorti
Sent: Mán 03. Feb 2025 21:38
af Televisionary
Hvað myndi duga honum?
Re: [Ó.E]mjög ódýru skjákorti
Sent: Þri 04. Feb 2025 09:56
af kizi86
Televisionary skrifaði:Hvað myndi duga honum?
specs í vélinni hjá honum eru:
i7 6800k
nvidia 1070
8gb 3200mhz ddr4
Re: [Ó.E]mjög ódýru skjákorti
Sent: Þri 04. Feb 2025 12:32
af CendenZ
Ég get gefið honum eitthvað úr bílskúrskassanum, það er bara svona notað til að finna útúr hlutum. Minnir að það séu 3-4 lítil viftlaus 1030 kort þarna sem ég hef bara notað til að keyra uppsetningu á vélum og diagnostað. Þannig hann hendir sér ekki í cs2 eða bf2042 með þeim, varla minecraft
