[ÓE] Örgjörva fyrir LGA1151

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Shounin
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 19. Jún 2017 18:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[ÓE] Örgjörva fyrir LGA1151

Pósturaf Shounin » Mán 27. Maí 2024 09:51

Er að fríska aðeins upp á eldri tölvu og vantar örgjörva sem passar í LGA1151 sökkul. Helst 9700K/9900K en til í að skoða 8700K. Er að uppfæra úr 8350K.

Takk fyrirfram.
Síðast breytt af Shounin á Mán 27. Maí 2024 12:15, breytt samtals 1 sinni.