Síða 1 af 1

[ÓE] iPad í ódýrari kantinum

Sent: Sun 05. Maí 2024 11:38
af BirgirSnorrason
Er einhver með iPad að safna ryki sem myndi henta í einfalda barnaleiki? Stór kostur ef hulstur fylgdi með eða ef það fæst ennþá útí búð.

Re: [ÓE] iPad í ódýrari kantinum

Sent: Sun 05. Maí 2024 19:16
af Baldurmar
Ég á iPad Air 2, er soldið farin að lagga í padOS, komin til ára sinna en virkar fínt.
Fæst mjög ódýrt.

Re: [ÓE] iPad í ódýrari kantinum

Sent: Fim 09. Maí 2024 07:06
af BirgirSnorrason
Takk fyrir gott boð en ég væri til í aðeins nýrri útgáfu.