Síða 1 af 1

Komið [ÓE] ITX MB, örgjörva og minni

Sent: Sun 24. Des 2023 09:37
af sigurdur
Er að setja saman lítinn Unraid server og vantar ITX móðurborð, helst með örgjörva og minni. Þarf ekki mikið afl en þarf PCIe x8 (2.0 eða 3.0) rauf.

Lúrir ekki einhver á gömlu borði í skúffunni sem þarf að losna við? Endilega sendið PM með spekkum og verðhugmynd.

Re: [ÓE] ITX MB, örgjörva og minni

Sent: Fim 28. Des 2023 15:05
af sigurdur
Búmp

Re: [ÓE] ITX MB, örgjörva og minni

Sent: Fim 28. Des 2023 19:15
af astro
Sæll,

Ég mun selja ITX kram um miðjan Janúar þegar ég uppfæri heima serverinn:

Móðurborð: ASUS P8H61-I LX R2.0
Örgjörvi: Intel i7 2600K m/kælingu (stock)
Innraminni: Kingston DDR3 2x8GB (Kingston 9905471-073.A00LF)

Þetta fer á eitthvað slikk, ég hendi á þig línu ef ég sé að þú ert enn að leita :)

Re: Komið [ÓE] ITX MB, örgjörva og minni

Sent: Lau 30. Des 2023 07:19
af sigurdur
Takk, kominn með borð.