VR Headset (reddað)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

VR Headset (reddað)

Pósturaf Selurinn » Fim 05. Okt 2023 11:29

Er að forvitnast hvort einhver er tilbúinn að láta af sér VR headset gegn pening?
Væri aðallega mest spenntur fyrir Index en veit að Valve hafa aldrei opinberlega sent það hingað til landsins.
Er opinn fyrir öllu, hef aldrei fjárfest í svona áður svo þyrfti að fá allt sem tilheyrir þessu.

Er ekki mikill markaður fyrir þessu hérna, ég leitaði aðeins og fann nánast enga pósta. Hver er besta leiðin til að verða sér útum svona eins og fyrir indexinn? Kaupa sér það í gegnum ebay?

Svarið eða sendið PM

Takk takk
Síðast breytt af Selurinn á Lau 07. Okt 2023 01:04, breytt samtals 1 sinni.




asgeirj
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Þri 04. Okt 2011 16:35
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: VR Headset

Pósturaf asgeirj » Fim 05. Okt 2023 17:01

veit að þetta er langt frá því að vera spennandi..... en ég á Oculus GO esm þú mátt fá á klink ef þú hefur áhuga.
Keypti þegar það kom út - er bara 3DoF sem úrskýrir kannski af hverju það var notað í 2-3 klst og hefur bara safnað ryki síðan þá.
Örugglega ok fyrir basic video gláp en ekkert meira en það.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VR Headset

Pósturaf Selurinn » Fim 05. Okt 2023 19:04

Virkar örugglega ekki nógu vel sem ég er að hugsa þetta fyrir. Eitthvað á borð við leiki eins og half life alyx




arnarb9
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 08:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: VR Headset

Pósturaf arnarb9 » Fim 05. Okt 2023 19:30

Er með Oculus rift CV1 með 2 controllers og 2 skynjara hef ekkert notað það af viti vegna aðstöðu virkaði vel í alla leikina




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VR Headset

Pósturaf Selurinn » Fim 05. Okt 2023 19:44

arnarb9 skrifaði:Er með Oculus rift CV1 með 2 controllers og 2 skynjara hef ekkert notað það af viti vegna aðstöðu virkaði vel í alla leikina


pm




gfkhdn
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mið 27. Okt 2021 16:24
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: VR Headset

Pósturaf gfkhdn » Fim 05. Okt 2023 22:33

Ég keypti HP Reverb G2 sem er frábært headsett á walmart í fyrra, það er á tilboði núna á 399usd á Walmart og þú getur fengið það sent í gegnum MyUs
Þegar ég keypti það þá kostaði það 499USD og var það komið heim með öllum kostnaði, sendingarkost+tollar á um 85.000
Ég átti Oculus Quest2 fyrir og er ekki hægt að bera þessi tvö saman á nokkurn hátt.
Ég nota það fyrir MSFS2020

Headsett
https://www.walmart.com/ip/HP-1G5U1AA-R ... om=/search

MyUs
https://www.myus.com/


MOBO: MSI MPG Z690® Force Wifi DDR5
CPU: Intel Core i9-12900K®
CPU Kæling: Rogstrix ARGB 360 AIO
GPU: KFA2 GeForce RTX 3080 Ti SG
PCU: Corsair RM850 GOLD
RAM: Corsair Dominator® PLATINUM RGB 32GB (2x16GB) DDR5 DRAM 5600MHz
SSD: Samsung MVMe® 960 EVO 250GB M.2 - Kingston SA400 240GB - Toshiba HDWD 120GB
HDD: Toshiba P300 2TB - Seagate Backup 8TB
TURN: Be quiet! Silent Base 802
Win 10 Pro 64bit


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VR Headset (reddað)

Pósturaf Selurinn » Lau 07. Okt 2023 01:04

Búinn að redda þessu, takk fyrir aðstoðina