Síða 1 af 1

[ÓE] ThinkPad Edge E520 panel

Sent: Fim 05. Okt 2023 22:11
af dexma
Góðan dag, kannski er þetta frekar ólíklegt miðað við aldur á vélinni, enn ég óska eftir til kaups skjá panel í e520 type 1143-3FU,
Kannski liggur eitthvað gamalt slátur þarna úti ennþá með heilum panel.

Re: [ÓE] ThinkPad Edge E520 panel

Sent: Fös 06. Okt 2023 11:55
af Kristján
Úff þessi er gömul.

þú getur skoðað að kaupa frá Laptop screens:
https://www.laptopscreen.com/English/mo ... ~1143-3FU/

Re: [ÓE] ThinkPad Edge E520 panel

Sent: Mið 11. Okt 2023 23:19
af dexma
Takk fyrir þetta.
Hún er gömul og góð enn virkar vel ennþá, fyrir utan að skjárinn brotnaði

Re: [ÓE] ThinkPad Edge E520 panel

Sent: Sun 03. Des 2023 20:04
af dexma
Upp

Re: [ÓE] ThinkPad Edge E520 panel

Sent: Sun 10. Des 2023 15:04
af J4nk13L
Hi i think i have some panel like that

Re: [ÓE] ThinkPad Edge E520 panel

Sent: Sun 10. Des 2023 17:26
af CendenZ
Ég myndi bara grínlaust kíkja á ebay og kaupa thinkpad þaðan...færð 2 ára vél sem sést lítið á fyrir lítin pening ef þú ert á tight budget.
Vélin sem þú ert með er sennilega 10-12 ára gömul og batteríið komið á aldur

edit:
segjum milli 200-500 dollara, excellent eða certified og það eru 176 til sölu þessa stundina.
Allan daginn fara í það heldur en það sem þú ert að spá í að gera :-k

btw, ég hef keypt af laptopscreens og uppfært í hærri upplausn á gamallri vél :lol: