Síða 1 af 1

USB móðurborðs vinkill oog langar viftuskrúfur

Sent: Mán 06. Mar 2023 20:09
af Oxide
Vitið þið hvar er hægt að kaupa PH19B? (USB 90 gráðu vinkill)
Ég er í miðju buildi og ég kemst bara engan vegin að nema að nota svona vinkil.
Svo vantar mig líka langar viftuskrúfur. Ætlaði að vera með push-pull á vatnskælingunni en það koma bara stuttar skrúfur með auka viftunum.
Allar ábendingar vel þegnar.

https://www.ebay.com/itm/404048604314