[ÓE] leikjaturn á 80k

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
sms
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 12. Ágú 2012 19:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[ÓE] leikjaturn á 80k

Pósturaf sms » Lau 03. Des 2022 22:42

Óska eftir leikjaturn á 80þus.
Hvað er til á þessu verði?



Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] leikjaturn á 80k

Pósturaf Drilli » Sun 04. Des 2022 04:11

Þetta er eins mikið budget build í nýjum hlutum og mér finnst vera hægt.
https://builder.vaktin.is/build/A50B0
Svo væri hægt að kaupa notað skjákort af vaktinni.

En ef þú er opinn fyrir öllu notuðu þá ef alltaf séns á að detta inn á díl hér inni. Hinsvegar þá held ég að það verði erfitt að finna "leikjatölvu" sem á að hýsa nýrri leiki fyrir 80.000 kr. Færð kannski 3-7 ára vél fyrri þann pening, þá er spurning hvað það dugar í leiki.
Síðast breytt af Drilli á Sun 04. Des 2022 04:12, breytt samtals 1 sinni.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)


Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] leikjaturn á 80k

Pósturaf Hausinn » Sun 04. Des 2022 10:17

Ef að þú hefur reynslu við að setja saman tölvur myndi ég njósna á öllum sölusíðum eins og hér, á Blandi og Facebook(Tölvur og raftæki til sölu) eftir góðum tilboðum á íhlutum hægt og rólega og setja síðan saman sjálfur(eða fá einhvern í það). Getur oft náð að setja saman lúmskt góða tölvu fyrir peninginn þannig.

Fyrir leikjatölvu myndi ég mæla með að lágmarki 1060 6GB skjákort og eitthvað eins og 9th gen Intel eða 3000 seríu Ryzen.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 192
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] leikjaturn á 80k

Pósturaf gunni91 » Sun 04. Des 2022 12:33

Ef þig vantar td 1060 6Gb á ég slíkt kort fyrir 11.000 kr.