Thermalright AMD4 Socket festing

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Vaski
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Thermalright AMD4 Socket festing

Pósturaf Vaski » Þri 11. Jan 2022 17:40

Ég á gamla Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C kælingu en er að uppfæra í AMD og þarf því festingu fyrir AMD4 socket. Áður en ég hef samband við Thermalright til að láta senda mér svona festingu, datt mér í hug að spyrja hérna hvort að einhver eigi svona ónotað.

Ekki er ég svo heppinn að einhver á festingu fyrir AMD4 Socket á Thermalright og er ekki að nota hana?

http://www.thermalright.com/product/amd ... ersal-btk/
Höfundur
Vaski
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Thermalright AMD4 Socket festing

Pósturaf Vaski » Fim 13. Jan 2022 10:01

Engin sem á svona sem er ekki í notkun?