Síða 1 af 1

Óska eftir Passivu skjákorti (fanless) helst AMD

Sent: Mið 01. Des 2021 15:40
af svefnir
ekki vill svo til ad einhver lumi á gomlu passivu (engin vifta) skjákorti helst Amd
eg er ad reyna gera alveg hljodlausa tolvu fyrir musik vinnslu og er ad vonast eftir ad finna eitthvad án viftu.

þakkir og kvedja
Fridifnnur

Re: Óska eftir Passivu skjákorti (fanless) helst AMD

Sent: Mið 01. Des 2021 15:54
af Lexxinn
svefnir skrifaði:ekki vill svo til ad einhver lumi á gomlu passivu (engin vifta) skjákorti helst Amd
eg er ad reyna gera alveg hljodlausa tolvu fyrir musik vinnslu og er ad vonast eftir ad finna eitthvad án viftu.

þakkir og kvedja
Fridifnnur


Hefur þú íhugað örgjörva með innbyggðu "skjákorti" þar sem þú þarft líklega ekkert skjákort fyrir hljóðvinnslu?
T.d.:
https://kisildalur.is/category/9/products/1790
https://kisildalur.is/category/9/products/2330

Eða þennan 3400G sem er til sölu hér á vaktinni: viewtopic.php?f=11&t=89498

Re: Óska eftir Passivu skjákorti (fanless) helst AMD

Sent: Mið 01. Des 2021 16:26
af svefnir
takk kærlega fyrir abendinguna en eg er komin med 5900x og rog strix 550-f þannig eg verd eiginlega ad finna eitthvad skjákort

Re: Óska eftir Passivu skjákorti (fanless) helst AMD

Sent: Mið 01. Des 2021 17:17
af Lexxinn
svefnir skrifaði:takk kærlega fyrir abendinguna en eg er komin med 5900x og rog strix 550-f þannig eg verd eiginlega ad finna eitthvad skjákort

https://www.facebook.com/groups/tolvur. ... 811627667/

Re: Óska eftir Passivu skjákorti (fanless) helst AMD

Sent: Fim 02. Des 2021 00:17
af Klemmi
svefnir skrifaði:takk kærlega fyrir abendinguna en eg er komin med 5900x og rog strix 550-f þannig eg verd eiginlega ad finna eitthvad skjákort


Nærðu að keyra 5900x viftulausan? :o

Re: Óska eftir Passivu skjákorti (fanless) helst AMD

Sent: Fim 02. Des 2021 16:08
af svefnir
hehe eg er svona reyna halda ollum viftum minimum. endadi med 550 modubord i stad x570 td bara af þeirri astædu,
en fekk mer noctua d15s cpu kælingu til ad passa upp á 5900x
og svo 850w coarsair alfgjafa sem vonandi helst bara undir 40 prosent álagi þannig viftan vonandi fer litid i gang þar.


Klemmi skrifaði:
svefnir skrifaði:takk kærlega fyrir abendinguna en eg er komin med 5900x og rog strix 550-f þannig eg verd eiginlega ad finna eitthvad skjákort


Nærðu að keyra 5900x viftulausan? :o

Re: Óska eftir Passivu skjákorti (fanless) helst AMD

Sent: Fim 02. Des 2021 23:13
af Sinnumtveir
svefnir skrifaði:takk kærlega fyrir abendinguna en eg er komin med 5900x og rog strix 550-f þannig eg verd eiginlega ad finna eitthvad skjákort


Það er aldeilis metnaðurinn :)

Jonsig hér á vaktinni gæti átt gt1030 viftulaust fyrir þig.